Úrval - 01.10.1973, Síða 129

Úrval - 01.10.1973, Síða 129
SIGLINGATÆKNI VÍKINGA 127 óheimskur að því er íslenzkar sög- ur herma. Hann hét Eiríkur að kenningarnafni hinn rauði, og hann hefur án efa vitað fleira um hvað hann var að gera og gat gert heldur en sögur segja. Norrænir menn vissu hvert þeir voru að fara á skipum sínum, ella hefðu ferðir þeirra ekki orðið jafn margar, langar og áhrifamiklar. Hugsanlegt er að miðunarskífa víkinga hafi verið, eins og myndin sýnir. Þrjátíu og tvær áttir eru markaðar eins og takkar. Þegar til sólar sást mátti nota þetta áhald svo sem hér segir: Nauðsynlegt var að vita um sólarupprás ákveðins dags — og töflur voru til um það. Töflur Stjörnu-Odda frá því um árið 1000 (handrit, sem geymir þess ar töflur, er yngra) segja t. a. m. að 5. jóladag komi sól upp mitt á milli austurs og suð-austurs. (Stjörnu-Oddi notaði annars „hálft hjól“, þ. e. hálft þvermál sólar, til þess að kveða á um það hvernig hádegisstaður sólar breytist). Væri miðunarskífan notuð, þá varpaði miðteinninn skugga þvert á takk- anum austur-suð-austur, það er í vestur-norð-vestur. Ætti nú að sigla í norð-vestur, þá var hinum lárétta stefnuvísi snúið á takkanum, sem sýndi þá átt. Svo var skipinu hagrætt þar til stefni sneri í sömu átt og vísirinn — og svo var lagt af stað! Lækning psoriasis með mataræði Þýzkur læknir, Fritz Becker að nafni, telur sig hafa náð góðum árangri í lækningu á húðsjúkdóminum psoriasis, sem heita má ó- læknandi, með ströngum mataræðisreglum, ásamt sólböðum, loft- böðum, vatns- og leirböðum, og að mestu leyti án lyfja. Fæðið er mjólkur- og jurtafæði, en stundum er mjólk einnig bönnuð. Og hann leggur mikla áherzlu á, að hægðir séu eðlilegar. Hann tekur það skýrt fram, að enginn þurfi að búast við neinum teljandi bata á fáeinum vikum, gera verði ráð fyrir a. m. k. hálfs árs strangri með- ferð. Hann neitar harðlega að taka við sjúklingum til meðferðar um t. d. mánaðartíma. Reform-Rundschau. Fátt er erfiðara en að verða stjarna og láta síðan líta svo út, sem frægðin hafi ekki breytt manneskjunni. Kínverjinn Henry Hsieh, sem býr í Oklahoma, var að grafa holu í garðinum sínum til að gróðursetja tré. Nágranni hans leit yfir til hans og sagði dálítið háðskur: „Ert þú að grafa fyrir sundlaug?" Kínverjinn leit ekki upp og mokaði áfram óhaggaður. „Nei, sagði hann. ,, Ég er á leiðinni heim“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.