Alþýðublaðið - 16.12.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.12.1925, Qupperneq 1
MiðvfkuisglB® 16; dez«mb«r, 295, tilssblað BorBarstjöra- kosDiogiB. Frá meðmæleDdum K. Zimsetís bortyaratjóra h»fir komið (ram véfoogiug á því. að séra Iugl- mar Jóostoa á Mosfolil sé kjðr- gaagar f borgarstjórastöðana sakir þess að, hann hefir akki varið búsettar f bænum sfðast- liðlð ár. Kjörstjórn hatði í gær úrskurðað báðar umsóknirnar iögmætar, en kvað nú ætia að koma sðman kl. 3 f dag og feiia úrskurð um það, hvort véfehging þesil geti hindrað, áð kosning tarl fram. N|josto sfmsksytj. Khöfn, FB. 15. dez. Samuingar Bússa og Japaca. Frá Moskva «r sfmað, að samningar hafi vorið nndirskrit- aðir við J*ptni. Fá þoir o!fu» vinslu og koiatakjueérréttiadl á Sachaiin. Stérmerkileg nppfandnlng. Frá Stokkhóiml cr sfmað, ftð n upp'undnlng hafi varið gorð á bitrelðum. Þar( bflstjórl okkl að snerta á nelnu neroa stýrinu. Uppfundnlagla er sýnd f Luodún* nm og þykir stórmerkileg. Sendiherra Tyrkja grunaður nm gresku. Frá Parfs er simað, að utan- ríkismálaráðherra Tyrkja hafi (arið þangað i skynditör t)i að tala við Tjitjerin. Viðtalinu «r haldlð leyndu. Áifta margir, að þeir hfi rætt um mögulelk& jjyrir samvinnu mltti Tyrktands og Rú*$I*nds. er tll sty?ja!dar kæml út af Mo ul-málinu. Frá Genf er dmað, að ut&n- rfkismáiaráðherra Tyrkja hafi neltað að skýra frá vlðtalinu, er hann var kominn þangað aftnr. Kvað henn ekkert grun- samlegt þurfa -ð vera við það, að fniltrúar tveggja rikjs, er hefðu sameigir ieg áhugamál i Austurlöndum, ættu tai saman. Stjórnermálið þýzka. Frá Berlfn m- sfmað, að lýð- stjórnarflokkurli n hafi iofað að gera tiiraun tl þess að mynda ráðnneyti. Khöfr, FB. 16. dsz. Etpiing A hataregi. Frá Landúnt m er sfmað, að Klpling sé dálí' ð ak&rri. Skaðabótagreifslnr Þjéðrerja. Frá Lundúnutn er sfmað, að aðaiumsjónamat urino með þýzku skaðabótagreiðilunum hafi gefið út skýrsiu um árangur þann, er orðlð h«fir af D wes-sam- þyktlnni. Hefir hsnn orðlð ágæt- ur og fyratft ár ð komið á jatn- vægi < þýzka rfkisbúskapnum, fest þýzku myntina og Banda- mœnn fenglð greiddan einn mlli> jarð gulimarka. Skotið á íslenzkan(?) togara. V&rðskipiB sÞóre flutti þá fregn hingaö í gær síödegis, aC þsð hefði hitt útl fyrir Ólafsvík togara, er það þóttist kenna að væii Jú- píter, hinn nýji togari fórarins Olgeirsronar. Var hann ljóslaus og nærri landi, Leitaði togarinn á flótta, en varðskipið skaut á hana ses skoturo. Með það slapp tog- arinn. Kappteflið norsk-ísienzka. (Tilk. frá ‘Taflfólagi Beykjavíkur ) Rvík, FB, 15. dez. Borð I, 25. leikur ísl. (hvítt), K b 1 — c 2. Borð II, 25. leikur Norðm. (hvítt), D e 5 — b 8. Inilend tíðindi. Vík í Mýrdal, FB. 16. dez. Strand við Meðailand. Fiutningaskipið >Eina« fráBjörg vin strandaði á Efrieyjarfjðru í Meðallandi á mánudagsnótt. Skips- höfnin, 14 manns, bjargaðíst við illan leik. Fóru skipverjar í bátana og urðu utau við briœgarðinn, en brim var töiuvert. Höfðust þeir við þar úti, unz þeim tókst að lenda seint í gær. Fimm Meðallendingar fylgdu þeim eftir og gáfu vísbend- ingar, þegar þeir töldu þeim fært að lenda Skipið var með kolafarm, 480 smálestir, til ísafjarðar. Óvíst er um afdrif skipsius! Strandmenn- irnir verða fluttir landveg til Reykjavíkur. Alþýðnblnðið cr sex síður f dag. >Lyra< kom f roorgun frá út- löndum, far anuað kvöld. Veðrið. Hitl mestur 4 at. (f Grindavfk og Vestmannaeyjum), minstur 2 st. (á Grímsst. og Raufarhötn) 2 at. í Rvík. Átt austlæg, hæg. Úrkoma. Veðar- spá: Vaxandi suðanstlæg átt og Kustlæg átt á Suðuriandi; aust- iæg og norðauatiæg á Norður- landi. Mikll úrkoma. Aheit Já Strandarkirkjn af- hent Alþýðublaðinu: Frá J, P. kr. 2,00.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.