Úrval - 01.05.1976, Síða 48
46
URVAL
Með nógu yfirgripsmiklum skýrslum og góðri
tölvu er hægt að ,,sanna" að allt sé hættulegt.
ALLT
ER HEILSUNNI
HÆTTULEGT
hefur verið „vísindaléga” tengt við
einhvern sjúkdóm eða kvilla —
smjör, egg, kaffi, kjöt, sykur, efni,
sem notuð eru í staðinn fyrir sykur —
listinn er endalaus. Fjöldinn allur , ,er
að fremja seigdrepandi sjálfsmorð
með sígarettum,” eins og það hefur
verið orðað. Áfengi er að sjálfsögðu
skaðlegt, og maríjúana, sem orðað
hefur við hvers kyns vandræði,
hefur nú sannast leiða til „ófrjósemi
og/eða kynferðislegrar vangetu.”
Um daginn var ég í flugvél. Þegar
flugfreyjan gekk um og bauð okkur
,,kaffi, te eða mjólk?” — stóð ég
— Stytt úr Science Digest —
— Frank Kendig —
ið lifum á slæmum
rímum.
Úðabrúsar eru að eyða
ozone-lagi andrúmslofts-
ins, sem er vörn okkar
gegn hættulegum, útfjólubláum
geislum, sem meðal annars valda
húðkrabba. Popmúsík (og reyndar öll
músík, sem spiluð er of hátt)
skemmir heyrn okkar. Við svömlum í
mengun — efnafræðilegri, rafsegul-
magnaðri — raunar af hvaða tagi sem
hugsast getur.
Næstum því hvaðeina, sem okkur
dettur í hug að stinga upp í okkur,