Úrval - 01.05.1976, Side 62

Úrval - 01.05.1976, Side 62
60 ÚRVAL Mósebók að leiðarljósi, að heimurinn októbermánaðar klukkan níu um hefði verið skapaður árið 4004 fyrir morguninn. Krist, á tuttugasta og þriðja degi ★ VAR GONDWANALAND TIL? Kunnur sovéskur jarðfræðingur, prófessor M. Ravitsj, fullyrðir, að fram hafl komið nýjar sannanir fyrir því, að fyrir langa löngu hafi verið til Gondwanaland, sem var risastórt meginland, þar sem allir málmar voru myndaðir á sama tíma og voru eins að samsetningu. Fyrir um það þil 200 milljón árum klofnaði Gondwanaland í mörg stór meginlönd, sem nú mynda Astralíu, Antarktis, Suður-Ameríku, Afríku og Hindústan. Prófessor Ravitsj hefur komist að þessari niðurstöðu á grundvelli samanburðar sýna bergtegunda, sem hann hefur aflað sér í Ástralíu, svo og sýnishorn, sem sovéskir vísindamenn hafa komið með heim frá Antarktis. Hefur hann komist að þeirri niðurstöðu, að fjöllin í Ástralíu og á Antarktis séu sömu tegundar. Það var farið að rökkva og ég var á leiðinni heim til mín. Á leiðinni þurfti ég að fara yfir óþyggt svæði, sem þakið var dökkum, snjóþungum trjám. Gegnum drungann sá ég rautt, blikkandi ljós. Þegar ég kom nær, sá ég að það var viðvörunarljós á langflutningaþíl, sem lagt var á útskot á veginum. Fleiri þokukennd ljós voru framar á veginum, sem reyndust vera á fjórum öðrum flutningabílum sem beindu ljósum sínum að sama staðnum. í snjófugtinu sá ég nokkrar mannverur hreyfast fram og aftur og gerði með sjálfum mér ráð fyrir því versta. En mér létti stórum, þegar ég sá fimm vörubílstjóra vera önnum kafna að búa til snjókarl. T. L. Þegar við komum heim úr sumarfríinu, var póstkassinn að venju fullur af bréfum frá kunningjunum. Sum þeirra voru löng og sögðu ýtarlega frá atburðum líðandi árs. Þessvegna kom póstkort með fjölskyldumynd okkur skemmtilega á óvart en aftan á því stóð aðeins: ,,Til að spara pappír með nýjustu fréttum af fjölskyldunni, minnum við á að ef þig langar til að svala forvitninni þá er símanúmerið 555—4601. R. L.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.