Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 10
Pétur Sigurbjörnsson, Höfn, Hornafirbi: Hverfihvalur Sögu þá, sem hér fer á eftir, sagði mér kona laust fyrir 1930. Hún var þá orðin öldruð og búin að vera blind um mörg ár, en kunni frá ýmsu að segja. Hún mun bafa andazt fyrir rúmum tuttugu árum. Eitt sinn, er Páll bóndi minn gekk á rekafjöru, sem hann gerði oft, fann hann rekið kjötstykki, sem hann hugði vera af hval. Tók hann af þessu cins mikið og hann treysti sér til að bera heim á bakinu. Þegar heim kom og ég fór að skoða kjötið, leizt mér strax illa á það og grunaði, að það væri af eitruðum hval. Samt setti ég pott á hlóðir í eldhúsinu og lét í hann dálítinn bita af kjötinu. Móðir mín hafði kennt mér aðferð, sem ætíð skyldi við- hafa, er eitthvað það væri soðið, sem maður vissi ekki, hvað væri, og hugsaði ég mér, að nú skyldi ég nota hana. Þegar svo var orðið heitt í pottinum, að nærri var komið suðu, tók ég af honum hlemminn, gerði krossmark undir hann, lét síðan yfir pottinn á ný og gekk út að svo búnu og beið þar á mcðan suðan var að koma upp. Þcgar ég taldi, að suðan væri vel komin upp, fór ég inn í eldhúsið aftur og skoðaði í pottinn. Það var þá eins og mig hafði grunað; ekkert var eftir í honum annað en soðið og mikil og Ijót froða, sem flaut ofan á því. Þrcif ég nú pottinn hið fljótasta af hlóðunum, til þess að bera hann út og hella þessum óþverra niður. Hjá mér var þá unglingsstelpa, sem bæði var fröm og forvitin. 8 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.