Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 48

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 48
cftir sig margvísleg mannvirki hjá öðrurn menningarþjóðum. Hjá okkur er því ekki að heilsa. Hægt cr að ferðast hér svo sveit úr svcit, að ckkert bcri fyrir augu í fljótu bragði, er minni á nema svo sem aldarlanga þjóðarsögu. Einstaka torfkofi hangir ef til vill uppi á stöku stað við bæi eða í nánd þeirra, en víðast eru öll hús frá þessari öld. Svo rammt er að þessari breytingu kveðið, að við liggur, að ein bændakynslóð sé búin að byggja tvisvar, þrisvar upp öll hús á sömu jörðinni. Þctta er afrek, en þó ekki cins að- dáunarvcrt og strit horfinna kynslóða við húsabætur, húsabætur, scm aldrei tóku enda í búskapartíð hvcrs bónda. Vor og haust var unnið að því að endurbyggja cða hressa við einhvcr hús á bænum. Vandlega hlaðnir veggir snöruðust fyrr en varði. Grjót skorti ckki til veggjagerðar, en efni til að binda það varanlcga var ekki fyrir hendi og því stendur naumast hér steinn yfir steini frá fortíð. Tunga og þjóðleg menning eru haldvitni okkar um það, að hér búi þó gömul þjóð með mikla örlagasögu. En crum við þá gersnauð að söguminjum á víðavangi? Fjarri fcr því. Hvergi cr liægt að fara svo um gamlar byggðir, að ekki gægist gömul garðbrot og gamlar húsarústir upp úr yfirborði Landsins, cn oftast erum við svo hraðfara, að við gefum þeim engan gaum. Bóndinn, sem á landið, hefur þessar minjar for- tíðar oft fyrir augum, en hvcrs virði eru þær fyrir hann? Hefur hann nokkrar skyldur gagnvart því lífi, sem þarna hefur verið lifað, gagnvart þeirri sögu, sem þarna býr í mold? Hefur hann nokkrar skyldur nema, gagnvart því kalli að sjá sér og sínum borgið? Og það kall heimtar ný hús og víðari túnvelli. Kannske er gamla rústin einmitt þar, scm nýtt hús á að rísa, cða til baga fyrir vinnuvélarnar, sem fara eiga um túnið, og hver er þá réttur hennar? Skiptir þá nokkru máli, þó þarna fari ör- nefni eða saga forgörðum? Skiptir nolrkru máli, hvar gamli bónd- inn átti sér akurgerði, kvíar eða stekk, lrvar krossgarðurinn var til skjóls fyrir búfénað í hrakviðrum, hvernig bærinn hans var að húsaskipun? Varla að það skipti máli, hvar hann var lagður til hinztu hvíldar með skylduiiði sínu. Kirkjugarðarnir í landi víðáttunnar eru e.t.v. í vegi fyrir mann- virkjum nútímans og þá er jarðýta hagkvæm við að ýta þeirri 46 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.