Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 52

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 52
meira virði að fá til leiðsagnar bónda brennandi í anda hennar en lærdómsmann, sem dáir listina en efar fræðin eða afneitar þcim. Það getur orðið ámóta reynsla og hjá trúmanni, sem allt í cinu missir fótfcstu í sínum heilögu ritningum. Mörgum manni cr Hlíðarendi og Bergþórshvoll heilög jörð, þó hann standi þar með engan bakhjarl utan söguna eina. Oddi og Breiðabólsstaður eru rúnir fornum húsum. Sjónarhóll Sæmundar fróða, Gammabrekka, er á sínum stað, og hina víðu og fögru útsýn þar hefur þjóðskáldið, sr. Matthías Jochumsson, sungið inn í ljóð og sögu, en skammt í burtu, á Keldum á Rangárvöllum, cr hægt að hverfa á andartaki inn í forna sögu. Skálinn á Keld- um skákar öllum húsum á Islandi, cinn eftirskilinn þcirra bygg- inga sem áður prýddu alla góða bústaði á íslandi. Þar er auð- vclt að standa í sporum höfðingjans Jóns Loftssonar, er hann lét leiða sig út í dyr, helsjúkur, og sagði: „Þar stendur þú kirkja mín. Þú harmar mig en ég harma þig.“ Skuld okkar við land og sögu greiðum við bezt með því að stíga varfærnum fótum og af virðingu um það svið, sem okkur er úthlutað til dvalar. Dag hvern eigum við þátt í að móta það, breyta svip þess til góðs eða ilis. Lífið krcfur okkur starfs fyrir líðandi stund og framtíð, en fortíðin á einnig sinn rétt. Saga, sem komizt hefur á bækur, verður nú ekki frá okkur tekin, en sýni- legar minjar liðins tíma í rústum og byggingum eiga flestar eftir að segja sína sögu, og hún verður aldrei .sögð, ef við. tortímum þeim. Svipað er að segja um þá staði,/' sem þjóðsagan hefur hclgað sér, hólinn, steininn. Arfur íslendinga er nokkur en þó ekki meiri en svo, að við verðum að halda hann í heiðri handa öldum og óbornum. 50 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.