Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 105

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 105
ÖFRJÖSEMISAÐGERÐ: VINSÆLASTA GETNAÐAR VÖRNIN. 103 ir varðandi aðgerðina sjálfa og afleið- ingar hennar. Hvernig er það, að hafa ekki lengur getu til að fjölga sér? í meðfylgjandi grein er þcirri spurn- ingu svarað af hálfu þeirra, sem best vita: Þeirra, sem hafa látið gera sig ófrjó, og lækna og heilsugæsluyfir- valda. Hvaða áhrif hefur það á kynlíftð að hafa verið gerðl ur ófrjólr? Kemur það fyrir, að karlmaðurinn verði getulaus eftir saðgangaskurð (vasec- tomy), og geti ekki fengið eða haldið stinningu? Sáðgangaskurður á ekki að hafa nein áhrif á kynorku eða kyngetu karlsins. Kynfæri karlsins, eistun, skaufinn og blöðruhálskirtillinn, eru alls ekki snert við aðgerðina. Framleiðsla karlhormónanna er á engan hátt skert. Allt verður eftir sem áður, nema að í „sáðfalli” karlsins er ekki eitt einasta sæði lengur, sem gæti gert konu bam. Kennari 1 Chicago segir um þetta: „Þetta færir manni nýja frelsistil- finningu. Hvorki maður sjálfur né konan þarf að hafa áhyggjur af þungun eða baslast með alls konar aukahluti við samfarir. ’ ’ Raunin er sú, að ófrjósemi af þessu tagi virðist oftast færa fólki hamingjusamara kynlíf, sem kemur fram í meiri kynorku og kynnautn. Kona nokkurí Kaliforníu segir: ,,Það var ekki fyrr en ég var laus við verjur, hverju nafni sem þær nefnast, sem mér varð Ijóst hvað þær eru trufl- andi og spilla miklu. ’ ’ Finnst fólki, sem gert hefur verið ófrjótt, að það sé minna karlmann- legt eða minna kvenlegt eftir en áður: ,,Nei,” var samhljóma svar þeirra karla og kvenna, sem þessi könnun nær til, á aldrinum 20—50 ára. ,,Mér finnst ég einmitt karlmannlegri en nokkru sinni fyrr,” svöruðu margir karlmannanna. ,,Það hefur mér aldrei dottið í hug,” var dæmigert svar hjá konunum. Rannsókn, sem náði til 276 karla, sem höfðu verið gerðir ófrjóir á sjúkrahúsi læknaskólans í Pittsburgh, leiddi í ljós, að 96 af hundraði myndu velja sáðgangaskurð sem getnaðarvörn, ef þeir stæðu á ný frammi fyrir þvi að velja. Við Kristna háskólann í Texas voru 110 karlar spurðir, hvort þeir hefðu fundið til breytingar eftir aðgerðina. Af þeim sem svöruðu jákvætt sögðu 94 af hundraði, að þeir hefðu fundið ,,aukna hugarró og meiri kyn- nautn.” Hvernig er sáðgangaskurður (vasectomy) gerður? Erþað sárt? Læknirinn sker tvo rúmlega senti- meters langa skurði í punginn, rétt ueðan við skaufann, og nær þá til sáðganganna tveggja, sem flytja sáð- frumurnar frá eistunum. Hann sker smástubb úr báðum leiðurunum og lokar fyrir endana. Aðgerðin tekur innan við 30 mínútur og er gjarnan gerð á stofu viðkomandi læknis við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.