Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 121
119
Þessi pínulitli heili heimaldarinnar er orðinn
ómissandifyrirmilljónirmanna tilþess að fdst við
alls konartölurog talnaútreikning, allt fraþvíað
reikna út hitaeiningafjölda til þess að reikna út
innistceðu ávísanareiknings.
STINGDU
VASANN
Emily og Ola d’Aulaire —
essi litli rafeindaspeking-
*
*
(jj ur, vasatölvan, er nú sem
óðast að auðvelda fólki
um víða veröld viður-
eignina við tölur og
talnaútreikning. Tölur eru nú að
hætta að verða dularfullar eða erfiðar
viðfangs. Meðal nýjustu aðdáenda
vasatölvanna eru húsfreyjurnar, sem
nota tölvurnar í mjög mismunandi
tilgangi, allt frá því að ganga frá
búreikningunum til þess að telja
hitaeiningar. ,,Mér hefur tekist að
lækka matarinnkaupin um 10%,”
segir kona ein. ,,Með hjálp vasa-
tölvunnar minnar get ég auðveld-
lega skilið, hvað felst í einingar-
verði, og ég get einnig séð, hvort það
TÖLVUÍ
er betra að kaupa 4 punda kjúkhng,
sem er40% beinl, eða beinlaust kjúkl-,
ingakjöt.
Vasatölva auðveldar útreikning
bensíneyðslu á hverja mílu (hvern
kílómetra), söluskatts eða mánaðar-
afborgana af nýja bílnum. Með
hennar hjálp verður það leikur einn
að reikna út innistæðu ávísana-
reiknings og gæta þess að fara ekki
yfir markið. ,,Ég sárkveið alltaf fyrir
þeim degi, þegar yfirlitsreikningur
bankans barst mér í hendur,” sagði
einn nágranni okkar. ,,En nú hlakka
ég blátt áfram til þess að fá hann í
hendur.” Nú þegar hafa sumar fjöl-
skyldur tvær vasatölvur og jafnvel
þrjár. Meðan húsmóðirin er að bera