Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 73

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 73
71 ÉG OG HJÖRÐINMIN Sam sagt, ég hef ekki eins mikið að gera nú orðið. Mér hafa áskotnast tómstundir svo um munar. Eg er farin að huga að einkalífinu, læt mér detta í hug að eignast hvolpa. Já meðal annarra orða, þessi bolabítur reyndist ekki nærri eins mddalegur og hann sýndist fyrst, hugsunarsamur meir að segja og bara laglegur. En við sjáum nú til. Aðalatriðið er að hjörðin mín er orðin eins og hjörð á að vera: samhent og vel tamin. Allir hlýða hverri skipun sem ég gef um leið og ég gef frá mér bofs og skilja hverja minnstu bendingu. Eg er ekkert að miklast þó ég segi að ef haldin væri húsbændasýning, væm míniröruggir með gullverðlaunin. ★ í auglýsingaskvni fyrir vasatölvur efndi stórmagasín í Melbourne til reiknisamkeppni tveggja manna. Annar notaði vasatölvu, sem fyrir- tækið seldi, en hinn kínverskan reiknikúluramma frá fimmtándu öld. En þetta fór bara öðm vísi en stórverslunin hafði reiknað með. Maðurinn með kúlurammann sigraði í níu þrautum af hverjum tíu. I mörgum löndum hafa blöð sagt í löngu eða stuttu máli frá „broddgeltinum” tvífættaí Danmörku: Knud Kjerjensen, sem fyrir bráðum sjö ámm féll illilega í þyrnimnna og varð alsettur þyrnum, stómm og smáum. Kona hans, Kirsten Marie segir, að síðan hafi læknar tekið úr honum 32.131 þyrna í 248 spítalaheimsóknum — fyrir utan þá, sem hún plokkar úr honum jafnt og þétt. Ungum söngvara fannst ganga seint að verða frægur, svo hann ákvað að afla sér umtals með því að tryggja rödd sína fyrir 50 millj- ónir. Hann sneri sér því til ákveðins tryggingafélags og hafði með sér segulbandsupptöku á nokkmm sinna bestu laga, þar sem hann bæði söng og jóðlaði. Tryggingasalinn hlustaði þolinmóður á bandið til enda. Svo leit hann alvarlegur í bragði á söngvarann og sagði: ,,Þú hefðir átt að koma til okkar áður en þú misstir röddina. Eg á vin, sem fer aldrei í megmnarkúr en er samt alltaf jafn þung- ur. Hann borðar sex máltíðir á dag. Dæmigerð máltíð hjá honum er þrjú franskbrauð með kjúklingasalati, þrjú buff, tvö kíló af kartöfl- um, gjarnan frönskum, apríkósubúðingur með þeyttum rjóma og nokkrar kökur með kaffinu. Samt er þyngdin alltaf sú sama á mínum manni— 225 kíló. J.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.