Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 95

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 95
GJAFIR SEM KOSTA EKKERT 93 Ung böm vilja líka fá hrós fyrir það sem vel er gert. Samt mæta allir einhverjum vanda- málum fyrr eða síðar. Það besta sem við getum gert fyrir nokkurn mann er að hjálpa honum út úr erflðleikum. Tökum Bmce sem dæmi. Hann var eitt af óskabörnum Wall Street, varð fljótt milljóner og aðstoðarfram- kvæmdastjóri lxtil fyrirtækis. En svo vom vömrnar sem hann verslaði með allt í einu ófáanlegar. Fyrirtækið stór- skaðaðist og Bmce varð gjaldþrota. Eftir skamma stund hafði hann náð sér. Hann seldi húsið sitt og bílinn og opnaði litla verslun. Nú líður honum vel og hann veit hvað hann má ætla sér. En þessi saga er ögn lengri. A meðan á þessum tímamótum stóð og flóð efasamda og erfiðleika ógnuðu honum stóð Klara konan hans við hlið hans og minnti hann á fyrri velgengi. Hún sagði honum að hún vildi gjarnan fara út að vinna. Hún lét hann finna að hún elskaði hann. Án hennar hjálpar hefði hann kannski ekki náð sér upp. En með henni hafði hann það. Sjálfs- öryggi — hvílík gjöf. Gera gott úr hlutunum Til allrar ólukku þekkjum við fólk sem eyðileggur sjálfsöryggið. Fólk sem alltaf finnur eitthvað að þegar í rauninni allt er í lagi. Ég hef haft til meðferðar unga konu sem finnst hún ófær til allra hluta. Það á rætur að rekja til móður hennar sem stöðugt dró úr ánægju dótturinnar í æsku. Fyrir ekki löngu bauð hún foreldmm sínum óvænt til kvöldverðar. Hún undirbjó það dögum saman — og heppnaðist mjög vel. Faðir hennar þakkaði henni ríkulega með hrifn- ingarglampa í augum. En móðir hennar sagði aðeins: ,,Það var fallegt af þér elskan að hafa svona mikið fyrir okkur. Steikin var dálítið of steikt . . . Hversu miklu betra væri það að geta notað skopskynið, til góðs okkur sjálfum og þeim sem okkur þykir vænt um. Að geta hlegið að mistök- um sínum er betra en nokkur brynja úr járni og stáli. Ég minnist hryggilegrar kvik- myndar um innrás kommúnista í Tékkóslóvakíu. Fólkinu var hlaðið í bíla til að flytjast í gæsluvarðhald. Eldri maður sá að konan hans var að brotna, þegar hún var neydd til að yfírgefa heimili sitt og eigur. Hann mýkti ástandið á sinn máta: „Flýttu þér!” kallaði hann. ,,Láttu okkur ekki missa af bílnum. Besta fólkið er þegar komið í fangelsi, og við verðum að komast þangað áður en þeir fara að hirða hvern sem er. ’ ’ Greint, hugrakkt fólk, veit hvernig það á að nota skopskynið í þágu þeirra sem þeim þykir vænt um. Láta afslæmum vana Hefurðu nokkru sinni hugleitt hve dásamleg gjöf það gæti verið fyrir þína nánustu ef þú létir af óhollum eða leiðinlegum vana? Þær leiðir sem reyndar hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.