Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 97

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 97
GJAFIR SEM KOSTA EKKERT 95 jafnvel skröltormarnir gefa við- vörunarmerki áður en þeir slást. Ef skröltormar gera það, hversvegna þá ekki fólk? Ef annaðhvort okkar er í vondu skapi látum við hitt vita af því. Trú mér til það hjálpaði. ’ ’ í hvert skipti sem við leynum okkar nánustu einhverju teygir það á trúnaðinum. Það er satt, að opna sig er ekki alltaf einfalt. En þegar við getum ekki verið heiðarleg hvort við annað, erum við það ekki við okkur sjálf. Ef við getum verið áfram hrein og sönn gefum við þeim sem í kringum okkur eru dýrindis gjafir. Við getum tekið undir með Walt Whitman: „Trúið því, ég held hvorki prédik- anir né gef smánumi. Þegar ég gef, gef ég sjálfan mig. ’ ’ ★ Tíminn er í rauninni eini höfuðstóllinn, sem einstaklingurinn á, og það eina sem hann hefur ekki efni á að sóa. Thomas Edison. Skapandi hugsun er oft fólgin í því að betrumbæta það, sem þeg- ar er til. Vissir þú, að það er ekki nema rúm öld, síðan hægri og vinstri skórinn voru fundnir upp? Bernice Fitz-Gibbon Ef einhver segir þér að fjall hafí færst úr stað, er þér frjálst að efa það; en ef einhver segir þér, að maður hafi breytt lunderni sxnu, skaltu ekki trúa því. Múhammeð. Þegar heimskur maður gerir eitthvað, sem hann skammast sín fyrir, kallar hann það ævinlega skyldu sína. George Bernard Shaw Ég uppgötvaði hina einu sönnu ást í lífi mínu þrisvar sinnum. Því miður var eiginmönnum mínum ekki eins farið. Ava Gardner Þegar aðdáendurnir koma þjótandi nú til dags, er það ekki til að fá eiginhandaráritun, heldur leita að hrukkum. Elizabeth Taylor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.