Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 106

Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 106
104 ,,Ég átti leið hér um, og mér datt í hug . . . ég þekki fólkið hans. Ég hef vitað um Andy síðan hann fæddist. ’ ’ Konan sýndist í senn óþolinmóð og vorkunnlát: ,,Ég vona að þér hafið gert yður grein fyrir hvað þér eruð að gera?” Hann kinkaði kolli. ,,Ég vona það,” hélt hún áfram. „Börnin hafa nóg að bera eins og það er. Ég vil ekki að þér komið þar inn óviðbúinn.” — Þarna hefði Leonard getað snúið við og farið. ,,Mig langar að sjá hann.” Hún opnaði dyr og Leonard fylgdi henni, hikandi. Föl sólarbirtan lýsti upp herbergið. Lítil andlit horfðu upp til hans. I stríðinu hafði Leonard séð hvers konar afskræmingu: útlimalausa hermenn, augnalausa, skaðbrennda. En hann hafði aldrei séð neitt, sem jafnaðist á við það, sem hann sá nú. Hann gekk hægt á eftir konunni og reyndi að líta ekki í kring um sig. Hún tók upp örlítinn, vanskapaðan líkama, sem minnti á barn. ,,Herra . . . hér . . .?” ,,Wiles. Leonard Wiles. ’ ’ ,,Andy! Það er kominn gestur til þín. Herra Wiles.” Leonard svimaði. Honum leið illa, en hann reyndi að kreista fram bros. ,,Sæll, snáði,” sagði hann. „Hvernig líst þér á að fara í föt og koma út í bíl til mín?” HANN BAR FIMM ára drenginn út að bílnum, þar sem Sheba sat með ÚRVAL hausinn út um gluggann og beið þeirra. ,,Væ, maður, þetta er Alsatian, er það ekki? Er hann ekki ægilega grimmur — er hann ekki varð- hundur?” ,,Hann er hún, og hún heitir Sheba. Hún á að passa vörubílinn, en hún myndi ekki gera flugu mein. Svona, Sheba mín, þetta er Andy.” Sheba heilsaði með því að þefa af hreifa-fótum drengsins og sleikja þá. ,,Það kitlar ekkert. Hún bítur mig ekki, erþað?” Það tók Leonard ekki nema fáeinar mínútur að hrista af sér viðbjóðinn og meðaumkunina, sem greip hann fyrst. Hann fann að drangurinn var iíflegur, sjálfstæður og einkar vilja- sterkur. Strákurinn spurði hatin spjörunum úr og skynsamlega------- um vinnu hans, heimili, konuna; sníkti af honum sælgæti og þegar Leonard kom með hann aftur á spítalann, tilkynnti hann félögum sínum með mikilli ákefð: ,,Frændi fór með mig út og hann á stóran, stóran vörubíl og stóran, stóran Alsatian sem heitir Sheba, og hann ætlar að koma aftur og fara með mig út í vörubílnum sínum — er það ekki, frændi?” ,,Ég kem aftur, Andy,” svaraði Leonard. „Vertu núsæll.” Leonard tók í hurðarhúninn, og miskunnarlaus röddin dundi á honum: „Lofaðu því, lofaðu því að koma aftur!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.