Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 110

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL árekstri og nauðsynlegt reyndist að skera hann upp hvað eftir annað til að laga það aftur.) Eftir stríðið giftist hann, vann fyrir sér við rafmagns- viðgerðir, og um skeið var hann veiði- vörður við stangaveiðiár í nágrenni heimilis síns. Nú var hann vöru- bísstjöri hjá gróðrarstöð T Huntingdon. Þegar hann kynntist Hazei var hjónaband hans komið í óefni og hann var, eins og ævinlega, staurblankur. Hazel var fædd 1930 skammt frá Peterborough, dóttir auðnuleysingja, sem vann við múrsteinagerð þegar hann vann. Hún ólst upp í óupphituðum hreysum og sveitar- stofnunum bernskustöðva sinna. Þegar hún hætti í skóla, 14 ára að aldri, kunni hún hvorki að lesa né skrifa (hún lærði það með sjálfsnámi komin undir tvítugt.) A unglinsárunum var hún eirðarlaus, fákunnandi, skammaðist sín fyrir fátæktiná en þekkti þó ekkert skárra. Eins og svo margir unglingar var hún í leit að einhverju, sem hún gæti trúað á, og í hennar tilfelli var það karlmaður, sem gæti lyft henni upp úr fjötrum fátæktarinnar og veitt henni öryggi og eilífa ást. Fyrst giftist hún rúmlega sextán ára. Eftir átján mánuði eignaðist hún dóttur, og eiginmaður hennar hvarf með sirkusleikflokki sem staldrað hafði við í þorpi þeirra. Hazel veiktist alvarlega og var gripin þunglyndi. Barnið var tekið af henni. Annað barn eignaðist hún eftir skyndikynni þegar hún hafði náð sér nokkuð. Það barn var líka tekið af henni. Hazel fannst nú öllu lokið fyrir sér. Hún var sannfærð um að forsjón almættisins hefði snúið baki við henni og lagðist í óreglu og vesöld. Andstreymi unglingsáranna fylgdi henni fram á fullorðinsárin, og framan af þrítugsaldrinum hraktist hún á milli manna, illa launaðra starfa og fylliríistúra. Þegar hún kynntist Leonard var hún 27 ára, fráskilin einu sinni og ekkja öðru sinni. Hún var þybbin, dökkhærð með gleraugu. Eitthvað laðaði þau hvort að öðru, og þar kom að þau trúðu hvort öðru fyrir því, hve grátt lífíð hefði leikið þau fram til þessa — og ekki leið á löngu þar til þau voru orðin ástfangin hvort af öðru. Þegar skilnaður Leonards var kominn í kring, gengu þau í hjóna- band. Líf þeirra saman var ekki dans á rósum, en þó mun betra en þau höfðu áður kynnst, hvort í sínu lagi. Þau ræddu endalaust um framríðina. Ættu þau að eignast börn? Hjónaband Leonards hafði verið barnlaust, og hann langaði mjög til að eignast barn með Hazel. En það sem hún óttaðist sannaðist við rannsókn: Vegna uppskurðar, sem nauðsynlegt var að gera á henni skömmu eftir að hún eignaðist seinna barnið, var ólíklegt að hún gæti orðið þunguð framar. En hjúskapurinn með Leonard hafði veitt henni nokkun sjálfstraust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.