Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 128

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL Leonards hefur hann öðlast trú á lífínu. Hann er eins og þau sannfærður um, að það hafi ekki verið tilviljun ein, sem leiddi leiðir þeirra saman. Hann trúir því statt og stöðugt, að það hafi bætt honum upp útlimaskortinn að hafa eignast svona fágæta kjörforeldra. ,,Ég kýs að lýsa lífí mínu sem endalausum vegi, stundum renni- sléttum, stundum holóttum,” segir hann. ,,Einu sinni kom ég að holu- kafla hryggðarinnar, þar sem mér fannst lífíð ekki þess virði að lifa því. En ég hélt áfram eins og venjulega. Svo eignaðist ég allt r einu ástríka foreldra. Og nú er ég kominn langt, langt á leið — á leið til frelsisins. ’' ★ ★ Eg óttast, að við séum allt of föst við efnislega hluti til þess að muna, að raunverulegur styrkur okkar liggur í andlegum verðmætum. Ég efast um, að nokkurt vandamál þessa stríðandi heims yrði ekki auðleyst, ef við nálguðumst það í anda fjallræðunnar. Harry S. Truman Ungur faðir kom heim eftir erfíðan dag í vinnunni og gat ekki tekið óþekktinni r tveimur ungum dætrum sínum með stillingu. Þess í stað hélt hann yfir þeim skammarræðu og sendi þær í rúmið fyrir kvöldmat. Næsta morgun fann hann bréfspjald undir svefnherbergis- hurðinni. Á því stóð, með klunnalegum prentstöfum: „Vertu góður við börnin þín þá verða þau góð við þig. Guð.” Roundup Það var nærri komið miðnætti, þegar Mikki kallaði í mömmu sína og bað um vatnsglas. , ,Þú ert orðinn of stór til að kalla á mig og biðja um vatn,” svaraði mamma hans. Mikki velti þessu fyrir sér stundarkorn og kallaði svo: , ,Gefðu mér þá kaffibolla. ’ ’ Catholic Digest Konan kom úr innkaupaferð hlaðin pinklum. „Drottinn minn,” hróþaði eiginmaðurinn hrelldur. ,,Þegar ég sé allt þetta, kemst ég ekki hjá því að leiða hugann að því, hvað orðið hafí um gulleggið okkar. ,,Það get ég sagt þér,” hreytti eiginkonan út úr sér. ,,Hænan varð þreytt á að liggja á því.” Cheeriology
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.