Úrval - 01.12.1980, Page 12

Úrval - 01.12.1980, Page 12
10 ÚRVAL skrifaði ég siðar, þegar ég gladdist yfír sigrinum, ,,fær nú að hafa eina þriggja fatnaða tösku, eina tveggja fatnaða tösku og vel stóra skjalatösku með sér um borð,” Og vigtaðar töskur geta vegið yfir þrjátíu kíló hver. Þegar Pevsner er ekki að blanda sér í málefni flugfélaganna (hann er ný- lega orðinn forseti nýs leiguflug- félags, CARIBJET, sem hefur aðsetur á Antigua í Karabíahafinu), á hann til að snúa sér að járnbrautunum og þar er aðaláhugamál hans Catskill Mountain Branch á gamla járn- brautarkerfinu í Pennsylvaniu. Hann var átján ára þegar hann fór fyrst með þessari lest. ,,Það var alveg stórkost- legt,” segir hann. „Hluti landslags- ins var eins og upp til sveita í Noregi og hluti landslagsins var eins og í Nýja-Englandi.” Þá — 1962 — gekk lestin aðeins þrisvar í viku. Hann vissi að vöruflutningalestir voru dæmdar; væri ekki hægt að endurlífga brautina fyrir skemmti- og skoðunarferðir? Pevsner neitar því að hann eigi heiðurinn af þeirri baráttu sem nú stendur yfír til þess að bjarga braut- inni. Staðbundin samtök hafa haldið uppimerkinu. ,,Ég,” segir hann hóg- vær, ,,var aðeins kveikjan að þessu.” Baráttan heldur áfram svo Kingston—Bloomville brautin á eftir að ganga á nýjan leik. ,,Er nokkurt svar,” skrifar hann á öðrum stað, „komið vegna hug- mynda minna um Poughkeepsie- brúna?” Poughkeepsiebrúin er risa- stórt mannvirki (meira en einn og hálfur kílómetri á lengd og aðeins tíu metrum lægri en Golden Gate-brú- in), en hugmyndir Pevsners um hana eru iíka stórar. „Breiddin,” skrifar hann, „er næg til þess að hægt er að nota hana sem skemmtanasvæði eins og gert er við Ponte Vecchio í Flórens. Aðgangur að svæðinu yrði þannig: Við vestri enda brúarinnar verði gerð bílastæði og lítil biðstöð og farþegar yrðu ferjaðir til og frá inngangi svæðisins með brautarvagni sem gengur í báðar áttir. Lyftur með gler- veggjum flyttu gesti efst upp á brúna frá eystri bakkanum og frá miðri ánni, þar sem endurvakinn Hudson- árbáturinn myndi leggjast ac einum miðstólpanum.” Og svo framvegis. „Meðal annarra orða,” skrifar hann í einu bréfi, ,,virðist mótelþjón- ustan hafa batnað síðan ég sendi bréfíð mitt í miðjum nóvember við- víkjandi þá venju þeirra að rukka hvern gest um fjörutíu cent fyrir ótak- mörkuð innanbæjarsímtöl frá mótel- um þeirra.” Pevsner komst að þessu þegar hann var á móteli í Norður- Karólínu, sem rekið var af fyrirtæki — sem við skulum kalla fyrirtæki X. Daginn eftir sá hann fjörutíu cent á reikningi sínum, sem hann kannaðist alls ekki við. Fyrir hvað? Fyrir leyfí til þess að hringja innanbæjarsímtöl, svaraði afgreiðslumaðurinn. En hvað ef ég hringdi ekki neitt? Þá getur þú krafíst endurgreiðslu, var svarið. Pevsner krafðist þess að fá fjörutíu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.