Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL Ég stend í botni og með erflðis- munum rétti ég kolkrabbann upp yfír höfuð mér. ,,Sjáðu, Sergei, hvaða skepnu ég hefí veitt!” Gildir fálmararnir lafa niður um mig máttlausir. Sergei grípur gildan staf og hleypur niður að sjónum. ,,Bíddu, Sergei, vertu kyrr.” Ég er að hugsa um dýrið. Sjálfur er ég með þykka hanska, en Sergei er berhentur, snerting hans myndi verka á kolkrabbann eins og heitt járn . . . Ég set Bjarnarhúninn niður í sjóinn og beini honum í átt til sjávar. Hann syndir hægt nálægt yfírborðinu. Við fylgjum honum með augunum þar til dýrið verður að dökkum díl, sem hverfurí djúpið. í gær, er ég var á sundi við höfða alllangt í burtu, náði ég í lítinn kol- krabba. Eins og venjulega, þegar ég fínn nýja tegund, flutti ég hann til þess svæðis, sem ég var að rannsaka, í því skyni að sjá, hvernig honum myndi farnast í sambýli við þá, sem þar áttu fastan bústað. Ég valdi stað, sem enginn hafði helgað sér, og setti kolkrabbann í þægilega holu, að því er mér virtist, undir stórum, skörð- óttum kletti í þeirri von, að dýrið myndi setjastþarað. En í dag rakst ég á kolkrabbann hinum megin við klettinn. Þar undir er smáhellir, sem kolkrabbar eru vanir að halda til í, en í miklum stormi fylltist hann af möl. En nú sá ég að hinn nýi skjólstæðingur minn hafði sópað mölinni út, hreinsað hellinn og lá þar. Talsvert af möl, sem var á dreif í kringum munnann, bar því vitni, hvað hann hafði haft fyrir stafni. Mér sýndist hinn nýhreinsaði hellir ekkert betri heldur en holan, sem ég hafði sett kolkrabbann í. Hvað var það þá, sem hafði knúið dýrið til þess að finna sér helli, sem var áður byggður kolkröbbum, og ekki bara að finna hann, heldur og að vinna alla nóttina við að koma út úr honum mölinni? I nokkra daga hafði Ofurhugi verið á ferli um svæði, er lá á milli tveggja annarra kolkrabba, en þeir komu aldrei út úr sínum þægilegu skjólum. Eitt sinn, er Ofurhugi skreið fram hjá öðrum þeirra, staðnæmdist hann við innganginn og gægðist undir klett- inn, eins og hann væri að skora á íbúa staðarins í einvígi. En kolkrabbinn vildi ekki taka áskoruninni. Hvernig gæti ég komið af stað einvígi milli þeirra til þess að sjá, hvernig slíkt færi fram hjá kol- kröbbum? Ég ætti kannski að kasta fiski á milli þeirra, líkt og beini til hunda? Ég setti þar stóran aborra. Fálmararnir tóku að hreyfast. Kolkrabbinn undir steininum hreyfði sig fram á við og Ofurhugi þokaði sér einnig í áttina. Ég óskaði þess, að þeir tækju ákvörðun. En þeir námu aftur staðar . . . Eftir langa bið varð ég vitni að átökum á milli þeirra. Þegar ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.