Úrval - 15.12.1980, Síða 60

Úrval - 15.12.1980, Síða 60
58 ÚRVAL sorphreinsarar náttúrunnar, en mennirnir gera þeim sífellt erfiðara að rækja sitt nytsama hlutverk. A Spáni er til dæmis hinn þróttmikli munkagammur kominn í erfiða aðstöðu eftir að kvikfjárræktarmenn tóku að fjarlægja sjálfdauð dýr sem áður vom látin rotna úti í haganum. En mesta ógnunin er þó tvímæla- laust sú mikla ofsókn sem gammarnir verða fyrir af hálfu mannsins. Þeir em oft skotnir strax og þeir gera vart við sig vegna þess að menn líta á þá sem meindýr. Lambagammarnir hafa verið veiddir svo gegndarlaust að nú em þeir næstum alveg horfnir úr Ölpunum. Og jafnvel Kaliforniu- gammurinn er enn skotinn öðm hverju þótt meiri hætta sé á útrým- ingu hans en nokkurrar annarrar gammategundar í heiminum. En jafnvel þótt sumar gamma- tegundir séu í hættu vegna stfelldra framfara menningarinnar, er engan veginn óhugsandi að sumar þeirra muni lifa þegar síðustu mennirnir hverfa af sjónarsviði. ★ Lesendabréf til dagblaðs í Washington. ,,Vill ökumaður járn- brautarinnar milli Burlington og Sedro-Woolyy, sem vakti alla eld- snemma laugardaginn 17. janúar, vegna þess að flautan hafði fest, gera svo vel að gefa sig fram svo hægt verði að skíra börnin t höfuð hans.” Ein glaðvakandi. Það versta . . . . . . við barkahimnubólgu er að þú getur engum sagt frá henni fyrr en þú ert búinn að ná þér. — Honolulu, Weekly Snooper . . . við örbylgjuofn er að maturinn er tilbúinn áður en búið er að leggja á borðið. — Paul Sweeney. . . . við að vera í góðu líkamlegu formi er að maður verður að þræla sér út við að halda því. — Franklin P. Jones. . . . við að vera húsmóðir er að þegar þér líður ekki nógu vel til að gera verkin, batnar þér ekkert við að vera heima. — Bob Curran.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.