Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 3

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 3
1 1. hefti 41. ár Úrval Janúar 1892 Nýtt ár er komið. Það er annars merkilegt hvað við leggjum mikið upp úr þessum tilbúnu tímamótum. Skyldi ekki hafa verið minna stress um miðjan vetur áður en menn fóru að búta tímann niður í tilbúna einingu eins og ár? Að slepptu öllu gamni: við áramót er tími uppgjörs, menn líta um öxl og reyna að draga lærdóm af því sem gerst hefur og hagnýta hann við skipu- lagningu þess sem framundan er. Margt hefur verið að gerast í þjóðfélagi okkar að undanförnu og margt stendur yfir þessa dagana. Mikið af því stafar af vinnudeilum beint eða óbeint þar sem hverjum sýnist sitt. Vinnudeilur eru ekki nýtt fyrirbrigði í mannlífinu. En kannski erum við iðnari við þær en margir aðrir. Fyrir mörgum árum var ég í flugvél yfir Austur- Evrópu, þegar það bar á góma við sænskan sessunaut minn hvaðan ég væri. ,,Frá Islandi, já,” sagði hann. ,,Hvað eru mörg verkföll í gangi þar núna?” Ein af mörgum spurningum í sambandi við verkföll er sú hvort þau borgi sig. Getur verið að þau borgi sig þegar alltaf þarf að vera að endurtaka sama leikinn æ ofan í æ, minnst einu sinni á ári? Eru þeir sem launin greiða virkilega svo vondir menn að þeir berjist móti því svo dögum og jafhvel vikum skiptir að láta starfsfólkið fá rétdátan skerf af því sem til skiptanna er? Er sú „kjarabót” sem vinnudeilur með verkföllum hafa í för með sér raunveruleg kjarabót? Eða er hún aðeins til að auka verðbólguna, sem allir virðast hata en fæstir vilja í raun og veru takast á við að sigrast á? Hér verður ekki reynt að svara þessum spurningum. Úrval er ekki vettvangur fyrir þess háttar. Úrval er til þess að auka mönnum víðsýni og lyfta þeim upp fyrir venjulegt dægurþras. Úrval óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar þeim fyrir hið liðna. Ritstjóri Kápumyndin Það sem af er vetrinum hefur verið frostasamt á Suðurlandi og fremur lítið um snjóa. Jafnframt hafa gjarnan verið stilltur, eins og sést á kápumyndinni, tekinni af Rjúpnahæð við Reykjavík. Norðlendingar syðra hafa gjarnan haft á orði að þetta veður sé dæmigert Akureyrarveður. 3113h8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.