Úrval - 01.01.1982, Síða 4

Úrval - 01.01.1982, Síða 4
2 ÚRVAL Jón gamli tók lífinu alltaf með ró og var ekki uppnæmur fyrir smá- munum. Einu sinni kom til hans þekktur lögfræðingur úr Reykjavtk: „Ég hef miklar fréttir að færa þér, Jón minn,” sagði hann. „Jón gamli föðurbróðir þinn, þessi sem flutti til Ameríku, er dáinn. Þú ert einka- erfmgi hans og hann lætur eftir sig stóran búgarð í Texas með öllu, um milljón dollara í reiðufé og verðbréf- um og hund.” Jón sat hljóður um stund og reri fram t gráðið. Svo spurði hann, hægt og seint: ,, Af hvaða kyni er þessi hundur? ’ ’ „Hvað áttu margar systur, Didda?” „Tvær.” „Af hverju geturðu aldrei sagt satt? Ég spurði bróður þinn í gær og hann sagðist eiga þrjár! ’ ’ Maður við rakarann: „Ég vil að þú klippir snöggt hægra megin, vinstra megin má hárið vera eins og það er og hylja eyrað. Rétt við hvirfílinn á að vera nakinn blettur á stærð við fimm króna pening. Efst á höfðinu á að vera síður en þunnur lokkur þannig að ég geti látið hann liggja niður yfir nefíð og snerta á mér hökuna. ’ ’ „En herra minn, ég get ekki klippt svona,” svaraði rakarinn. „Því í ósköpunum ekki,” hrópaði viðskiptavinurinn, „svona klipptirðu migsíðast.” —L. B. Maður nokkur stóð lengi á safni og starði á styttu af herforingja nokkr- um, svo sneri hann sér að umsjónar- manni og spurði: „Er þetta ekki óvenjuleg stelling fyrir herforingja? ’ ’ ,JÚ,” svaraði starfsmaðurinn, „þessum hluta styttunnar var lokið þegar nefndin komst að þeirri niður- stöðu að ekki væri til fyrir hestinum.” —N.M. Ungur maður, nýbúinn að fá stöðu í banka, komst að því að einn starfs- félagi hans dró sér stórar fjárfúlgur. Ungi maðurinn fór rakleitt til banka- stjóra og sagði: „Hann Stefán rænir daglega þúsundum króna frá bank- anum.” ,Já,” mælti bankastjórinn, „ég veit það.” „Veistu það, en af hverju er hann ekki rekinn?” „Rekinn? Við höfum ekki ráð á því,” dæsti bankastjórinn. „Hann leggur allt inn hérna.” —E.M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.