Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 5

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 5
3 Þær eru kallaðar meðgöngumœður. Sumar segjast bera börn fyriraðra afsamúð með barnlausum hjónum. Aðrar viðurkenna að þær geri það í ábataskyni. Hér er skýrt frá nýju, félagslegu fyrirbrigði sem vekur lagalegar, læknisfræðilegar og siðfræðilegar spurningar. MEÐGÖNGUMÆÐUR — Elaine Markoutsas — ***** LIZABETH Kane þrýsti nefinu að glerinu á ung- barnastofunni á fæð- ingarstofnun í Louisville í Kentucky og virti fyrir * * * * * * \j/ >!'. ***** sér rúmlega sextán marka snáða sem hún hafði fætt þrem dögum áður. Það var í fyrsta sinn sem hún fékk að sjá hann vel. Og hún vissi að það var líkaí sxðasta sinn. ,,Hann var voða sætur,” segir Elizabeth. ,,Ég heilsaði honum — og kvaddi hann. Þann dag byrjaði mjólkin að flæða hjá mér, og tárin sömuleiðis.” Skömmu síðar óku Elizabeth og maður hennar, David, aftur heim til Pekin í Illinois og hlutu hlýjar móttökur barnanna sinna þriggja en yfirleitt kaldar kveðjur annarra í heimaborginni. Nágrannarnir létu sem þeir sæju Elizabeth ekki og í skólanum hreyttu krakkarnir ónotum í börnin hennar og sögðu að mamma þeirra væri barnasali. En í augum hjónanna í Kentucky, sem urðu foreldrar litla drengsins — þau voru komin í fæðingarstofnunina nokkrum sekúndum eftir að drengurinn þeirra var fæddur — er Elizabeth Kane* gyðja. Hún fórnaði hluta af sjálfri sér og lífi sínu til þess að gefa þeim Hér er öllum nöfnum, sem skipta máli, breytt, að undanskildu nafni Nisa Bhimani. — Stytt úr Good Housekeeping —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.