Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 7

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 7
meðgöngumæður 5 ganga með barn, bauð hún sig fram og gerðist meðgöngumóðir fyrir barn- laus hjón sem hún vissi ekki einu sinni hver voru. Dana, meðgöngumóðir í Detroit, gerði þetta sem vinarbragð. Vinafólk hennar, Brenda og Michael, voru í öngum sínum. Þau gátu ekki eignast barn og biðlistinn eftir kjörbarni var óhæfilega langur. Dana hafði enga löngun til að giftast eða eignast börn sjálf. ,,En Brenda var besta vinkona mín. Mig langaði að gefa henni nokkuð sem hún gat ekki eignast. Og allt í einu datt mér það í hug: Ég ætla að bera bam fyrir hana. Það skal verða gjöf mín til hennar. ’’ Þar sem enginn læknir, sem Dana hafði samband við, vildi tæknifrjóvga hana af ótta við málshöfðun fyrir mis- beitingu lækniskunnáttu annaðist Brenda þessa hlið málsins sjálf og notaði til þess sprautunál og leið- beiningar í almennum húsráða- bæklingi. Síðar bar Dana annað barn fyrirþessi hjón. Patricia, þriggja barna móðir í Kentucky, er ófrísk að barni sem hún ber fyrir aðra konu. ,,Mér líður vel með það sem ég er að gera,” segir hún. , ,Þetta barn á eftir að færa barn- lausum hjónum gleði og ást. Það eru svo fá börn fáanleg sem kjörbörn. Of margar konur gangast undir fóstur- eyðingu eða varast þungun. Hvers i vegna ættu barnlaus hjón að verða að sæta því að taka að sér stálpað barn þegar þau óska að eignast hvítvoðung?” Tilfinningastríð Eiga peningar einhvern þátt í atferli meðgöngumæðranna? Barnlaus hjón eru oft tilbúin að leggja fram ærnar fúlgur fyrir þau for- réttindi að fá að verða foreldrar. Og raunin var sú að peningar voru veiga- mesti þátturinn hvað snerti meiri- hluta þeirra meðgöngumæðra sem Philip Parker sálfræðingur kannaði í rannsókn sem hann gerði í samvinnu við Læknaskóla Wayne State University. Verulegur hópur til- vonandi meðgöngumæðra var einnig konur sem einhvern tíma höfðu misst barn, tildæmisvið fóstureyðingu, eða þær höfðu gefíð barn. I enn öðrum tilvikum varð ekki annað séð en meginástæðan væri tengd sterkri löngun til að verða þunguð. Parker segir: ,,Það veitir mörgum þeirra þá tilfinningu að þær séu sérstakar og/eða að það veitir þeim fullnægju sem konum og þær gleðjast af því að vera færar um að gefa börn. ’ ’ En það er sama hve ríka ástæðu konan hefur til að verða meðgöngu- móðir — hún getur ekki vænst þess að sleppa við tilfinningastríð. ,,Þetta er engan veginn auðvelt,” segir meðgöngumóðir sem enn á eftir að fæða. ,,Ég fínn barnið sparka og hreyfa sig en samt veit ég að ég á það ekki.” Elizabeth Kane var svo altekin af þeirri tilfínningu að hún væri að fæða barn annarrar konu að meðan hún lá enn á fæðingarbekknum bað hún kjörmóðurina að leyfa sér að sjá barnið rétt aðeins. Samt gat Elizabeth
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.