Úrval - 01.01.1982, Síða 10

Úrval - 01.01.1982, Síða 10
8 ÚRVAL Ný/ar, óvæntar upplýsingar sem fengust við lok al- þjóðlegrar könnunar á starfsemi sólarinnar benda til þess að við höfum fæðst undir stjörnu sem geti með orku sinni valdið úrslitum um afdrifmannkynsins. HVAÐ ER NÝTT UNDIR SÓLINNI? — Lowell Ponte — 4. apríl 1980 sendu Bandaríkjamenn út nýtt geimfar, Solar Max, sem átti eftir að birta mann- kyninu furðulegustu uppgötvanir í sögunni. Allt benti til þess að orkuframleiðsla sólarinnar hefði minnkað að mun. Útgeislun sólarinnar minnkaði aðeins um einn fímmta af prósenti og varð eðlileg aftur á fjórum dögum en mánuði síðar minnkaði orkuútgeislun sólar- innar aftur í flmm daga. Staðreynd- irnar vom ómótmælanlegar: stjarnan sem gefur okkur líf og sem við eigum allt okkar undir — blaktir eins og ljós í vindi. Jörðin er sólvermdur hnöttur sem fær 98% hita síns frá sólinni (afgangurinn er jarðhiti). Sólarorka bægir burt regnskýjum, vekur vinda og örvar jarðargróður sem nærir okkur öll. Veðurfræðingar hafa reiknað út að í flestum löndum í kaldtempraða beltinu væri snjór og klaki í jörðu allt árið ef sólarhitinn minnkaði um tvo af hundraði á svo sem áratug. Allt frá forneskju hafa menn talið að sólin væri óforgengileg og óbreytanleg. Hún var tilbeðin sem gyðja. Galíleó var ofsóttur á sautjándu öldinni á Ítalíu fyrir að halda því fram að sólin væri ekki full- komin — hann hafði séð á henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.