Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 12

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 12
10 ÚRVAL sólina. Þessi tilraun var kölluð Inter- national Solar Maximum Year og stóð í 19 mánuði, frá ágúst 1979 þangað til fram í febrúar í ár. Það sem við myndum kannski kalla alþjóðlega könnun á starfsemi sólar- innar en gengur undir skammstöfun- inni. ISMY kostaði NASA 5 milljarða dollara. Þeir sendu Solar Max á loft í febrúar 1980. Geimfarið var 2500 kíló og kostaði 80 milljónir dollara. Það komst á braut í 575 kílómetra fjarlægð frá jörðu en þaðan beindi það tækjum sínum að sólinni sem var í 150 milljón kílómetrafjarlægð. 4. apríl 1980 tilkynnti Solar Max um minnkandi orkuútstreymi frá sólu. Sólarútstreymið var ekki „stöðugt”. Það bendir allt til þess að sól okkar sé breytileg að styrk. Þetta kom Jack Eddy, stjarneðlis- fræðingi við The National Center for Atmospheric Research í Boulder í Coloradó, ekki á óvart. Fjórum árum áður fann hann sönnur þess að sólin yki og minnkaði hitaútstreymi sitt. Eddy hafði verið að kanna athuganir á sólblettum sem stjörnufræðingar höfðu gert allt frá fyrstu könnunum Galíleós. Um 1890 varð E. Walter Maunder við The Royal Greenwich Observatory í London var við ein- kennilega bletti sem fylgdu þessu kerfi. Sólblettir sáust varla milli 1645 og 1715 e. Kr. Fáir stjörnufræðingar virtu kenningar Maunders viðlits en Eddy las handrit hans, „Maunders Mini- mum” (Lágmark Maunders), áttatíu árum síðar og komst að þeirri niður- stöðu að sólbiettir hyrfu því sem næst á sjötíu ára fresti. Eddy frétti líka að gamlir stjörnufræðingar í Kína hefðu veitt þessu sjötíu ára bili athygli og sagnir frá Skandinavíu sýna að norðurljósin voru minni milli 1645 og 1715. Skemmri ísaldir Kolefni 14 í trjáhringjum gaf frek- ari upplýsingar því að háloftastorm- ar aukast með sólblettum og því falla færri geimgeislar á jörðina frá sólinni. ísótópið kolefni 14 myndast þegar kolefnisatóm rekast á geim- geisla og verða því fátíðari og það sést á plöntum. Tré bæta við einum barkarhring ár hvert — og sum tré eru 5.000 ára gömul — þannig að af þeim má sjá hvernig ástatt var um kolefni 14 fyrir löngu. Kannanir trjáhringa benda til þess að Maunder hafi á réttu að standa. Kolefnismörkin voru óvenjuhá milli 1645 og 1715 sem aftur bendir til þess að þá hafi verið óvenjulítið um sólbletti. Þetta fékk hins vegar mikið á Eddy því að hér var ekki aðeins um „Maunders Minimum” að ræða. Kolefni 14 benti til þess að sól- blettum hefði einnig fækkað milli 1400 og 1510 og enn lengra aftur í tímann. Eddy fann hámark (maximum) sólbletta og kallaði þá Miðalda Maximum. Eddy fann alls 12 miklar breytingar á sveiflukerfi sólarinnar undanfarin 5 þúsund ár — og þar með hámarks-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.