Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 13

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 13
HVAD ER NÝTT UNDIR SÓLINNI? 11 txmabil sem hófst um fæðingu Krists. Eddy komst að því að öll þessi tímabil höfðu haft mikil áhrif á veðurfar og loftslag jarðar. Á því tímabili sem við köllum Maunders Minimum var kuldi ráð- andi í Evrópu. Loftslagsfræðingar kalla þetta tímabil ísöld hina minni. Þá fraus Thamesá í Lundúnum og Rio Grande í Norður-Ameríku. Miðalda Maximum á hins vegar við um hlýrra veðurfar í Evrópu allri enda voru þá fólksflutningar frá Norðurlöndum og víkingar rákust á norðlæg lönd sem þeir nefndu Grænland og Vínland — nú kuldasvæði Grænlands — og sennilega Novia Scotia en eitt sinn var annað viði vaxið og á hinu greru vín- teinungar. Gróðurinn hvarf með kólnandi sólu. Kuldinn sveipaði Evrópu og frumbyggjar við Norður- Atlantshaf gátu ekki dregið fram lífíð. Næst varð Eddy litið á okkar tíma. Hringir í trjábolum sýna að nú er óvenjumikið sólblettatímabil. Veðrið er óeðlilega heitt þó að okkur þyki það eðlilegt. Loftslagið hefur verið þannig að fólksfjölgunin er komin úr einum milljarði upp í fjóra og hálfan. Hvað gerist þegar sólin snýr aftur til fyrra horfs? Sögulega séð hafa slík hlýindaskeið verið stutt og endað snögglega. Kannanir Eddys hafa annað og meira í för með sér því að sólin okkar virðist rýrna hraðar en vísindamenn gerðu áður ráð fyrir*. Eddy heldur að rýrnunin sé áhrif af hægri en sterkri sveifluhreyfingu — þegar þyngdarafl sólarinnar lætur til sín taka og hefúr varanleg áhrif á þvermál hennar og breytir um leið birtuútgeislun sólarinnar. Hann telur að flöktandi breyting á rýrnun sólar- innar sanni aðeins óstöðugleika þess- arar stjörnu okkar. Orkufljót sólar Hluti af sólarorkunni framleiðist því ekki eingöngu af kjarnorku- sprengingum heldur af sveiflu- hreyfíngu x ytra borði sólar, ef kenning Eddys er rétt. í kjarnaofni sólarinnar brjótast frumeindirnar úr kjarna sínum og mynda rafeindafljót sem streyma upp að yfirborðinu. Rafeindir mynda alltaf rafsegulskaut og vísindamenn halda að þessi rafeindastraumar myndi segul- „gorma’' sem flytji vaxandi rafeindir upp á yfírborðið. Um leið og „gormarnir” komast að yfirborði sólar myndast sólblettir. 1980 fundu menn fyrst „fljót” sólsegulkerfis undir yfirborði sólar. Stjörnufræðingarnir Robert Howard og BarryJ. LaBonte við Hale stjörnu- rannsóknastöðina í Kaliforníu fundu strauma sem byrja að mynda „gorma” einu sinni á ellefu ára fresti, gorma sem snúast um sjálfa sig eins og rauðu og hvítu gormarnir á rakaraskiltum. Eftir 22ja ára flakk að miðbaug sólar hverfa þeir jafn- leyndardómsfullt og þeir birtust. *) Rannsóknir Eddys benda til þess að sólin kulni eftir fimm milljarða ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.