Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 16

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL Niðurstöður nýrra og spennandi rannsókna benda til þess að heilar karla og kvenna séu mismunandi — og þess vegna skynja, heyra og nema karlar og konur á ólíkan hátt. Karlar/konur: HINN MUNURINN — Stytt úr Newsweek — >!\ (K arlar og konur eru (!) mismunandi — augljós- lega hvað snertir stærð, >K- líkamsbyggingu og kyn- ferðislega starfsemi. Ýmsir vísinda- menn eru nú þeirrar skoðunar að karlar og konur séu einnig ólík í veigameiri atriðum. Karlar og konur virðast lifa heiminn á mismunandi hátt, ekki aðeins vegna þess hvernig uppeldi þeirra hefur verið háttað heldur skynja þau hann tilfinninga- lega ólíkt, nema hljóð hans með mis- munandi móti og leysa vandamálin með mismunandi heilafrumum. Hormónar virðast vera einn lykillinn að þessum mun — og sífellt >KN/1>K> /N ^i\ v, 5K-| ÍK K **** fleiri sannanir benda til þess að þeir geri meira en koma af stað ytri kyn- bundnum einkennum. Hormónarnir ,,karl- eða kvenkenna” í raun heilann sjálfan. Með því að líta nánat á þá grundvallarstarfsemi sem fram fer hafa vlsindamenn fundið líf- fræðilegar skýringar á því hvers vegna konur laðast fremur að huglægum hlutum en karlar sýnast eiga auð- veldara með að leysa ýmsar þrautir, hvers vegna drengir eru harkalegri í leikjum sínum hddur en stúlkur. Það er svo annað mál hvort þessi líffræðilegi munur veldur því að karlar og konur velja sér ólík hlutverk í lífmu. Uppbygging karlheilans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.