Úrval - 01.01.1982, Síða 17

Úrval - 01.01.1982, Síða 17
KarlarIkonur: HINN MUNURINN 15 kann vel að beina körlum að sýni- legum og rúmfræðilegum verkefnum sem kannski skýrir hvers vegna þeir eru konum fremri í stærð- fræði. Heilar kvenna gera þær körlum fremri á málsviðinu. Ef til vill er það skýringin á því hví þær eru betur fallnar til tungumálanáms en karlar. Karldýr ílestra dýrategunda eru af hormónalegum ástæðum árásargjarn- ari — sem hefur aftur leitt til þess að þeir hafa í gegnum rás þróunarinnar ráðið yfirkonum. En fáar þessar ágiskanir eru þó óumdeilanlegar. Hvort þær fela í sér nokkuð meira — um foringjahæfi- leika, svo dæmi sé tekið, eða karlinn sé líffræðilega hæfari til að stunda vinnu utan heimilis á meðan staður konunnar sé inni á heimilinu — er enn einn fullyrðingafrumskógurinn. Margir vísindamenn bannfæra þá til- hneigingu manna að halda því fram að örlög manna ráðist af lxf- fræðilegum ástæðum. Að þeirra mati hefur kynferðisleg ímynd, sköpuð í heimi sem karlar stjórna, meiri áhrif á hegðun kynjanna heldur en hormónarnir. „Strax og við vitum kynferði barna breytist hegðun okkar gagnvart þeim og í samræmi við kynferðið,” segir Michael Lewis hjá Institute of the Study of Exceptional Children í Princeton í New Jersey. Náttúran gegn náminu Nýjar rannsóknir hafa þannig endurvakið af fullum krafti deilurnar um hvort „náttúran” eða „námið” hafi meiri áhrif á hegðun karla og kvenna. Vísindamenn á sviði kyn- bundinna rannsókna hafa, hvað sem öðru líður, gefið okkur nýja innsýn í líffræðilega hegðun. Það er almennt viðurkennt að hjá flestum dýra- tegundum eru karldýrin gjarnari á að berjast en kvendýrin. Líffræðingar rekja þetta til testosterone- hormónanna hjá karlkynsfóstri en þeir myndast á viðkvæmu stigi í vaxtarþróuninni. Árið 1959 gerðu lífeðlisfræð- ingarnir Charles Phoenix, Robert Goy, Arnold Gerall og William Young rannsókn sem talin er hafa markað tímamót. Þegar þeir dældu miklu af testosterone í gyltur um meðgöngutíma fæddust kvendýr sem bæði voru með eggjastokka og karl- kyns æxlunarfæri. Þegar eggja- stokkarnir voru numdir á brott og þessum afbrigðilegu kvendýrum gefinn nýr skammtur af testosterone tóku þau að haga sér eins og karldýr og fóru að leita á önnur kvendýr. Goy, sem nú starfar hjá University of Wisconsin’s Regional Primate Research Center, hefur staðfest áhrifin af testosterone í tilraunum með rhesus-apa. Hegðun kvendýra breytist og líkist hegðun karldýra ef testosterone er gefið fyrir fæðingu. Stærð og kraftur karldýranna fer þó eftir því hversu löngu fyrir fæðingu þau hafa orðið fyrir áhrifum hormónanna. Vísindamennirnir John Money hjá Johns Hopkins háskóla og Anke
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.