Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 20

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 20
18 ÚRVAL notfært sér betur samvinnu heila- helminganna við lausn ýmissa verkefna. Karlmönnum gengur oftast betur að vinna verk þar sem ekki er um samkeppni milli heila- helminganna að ræða heldur vinnur hvor hluti sjálfstætt fyrir sig. Þegar talað er um hæfileikamun karla og kvenna vekur það oft andúð vegna þess að mörgum finnst þar verið að tala um yfirburði eða hæfi- leikaskort. Hins vegar er munur á einstaklingum sama kyns miklu meiri heidur en meðaltalsmunur milli kynjanna. Monte Buchsbaum hjá National Institute of Mental Health rannsakaði rafmögnun í heila og sýndi að þar höfðu konur yflrburði yfir karla og voru næmari fyrir áreitni. Hann benti þó á að , ,einstaklingar geta verið mismunandi og mismuna- sviðið mjög breitt. Þegar munur milli kynjanna er mældur er hann aðeins 20-40% ”. Söngandinn Sambandið milli hormóna og hegðunar er miklu flóknara heldur en menn gmnaði til skamms txma. Þarna er um tvennt að ræða, orsök og áhrif, eða það sem Harvard-líffræðingurinn Richard Lewontin kallar „flókna svömn milli hugsunar og aðgerða”. Rannsóknir sýna að testosterone í karlrhesus-öpum minnkar þegar þeir bíða ósigur en þegar þeim gengur vel hækkar testosterone-magnið aftur. Aðrar rannsóknir sýna að streita getur breytt hormónamynstri kvenkynsnag- dýra, sem ganga með unga, en þetta getur síðan haft áhrif á heila- byggingu fóstursins. Líffræðin sýnist geta orðið fyrir áhrifum af félagslegum hvötum þótt ekki sé enn vitað hvernig það má gerast. Ethel Tobach hjá New York’s American Museum of Natural History hefur sýnt fram á með tilraunum að breytingar eiga sér stað hjá kvenrottu sem aldrei hefur eignast afkvæmi ef hún er látin fá til sín fimm daga gamlan rottuunga. I fyrstu verða engar breytingar á rottunni, að sögn Tobach. „Þegar hún er látin fá ungann til sín aftur og aftur fer hún að hlúa að honum og láta sem hún sé að gefa honum að drekka. Hvernig skyldi þetta geta gerst? Einhver lífefnafræðileg breyting hefur greinilega átt sér stað. Þegar lyktar-, sjón-, heyrnar- og snertiskynið hefur verið vakið með til- komu ungans verður breyting á samsetningu blóðsins.” Vísindamenn vilja fara varlega í sakirnar þegar þeir heimfæra niður- stöður af tilraunum á rottum yflr á manninn en þó er almennt viður- kennt að hjá mönnum jafnt sem dýrum tvinnast sífellt saman líffræði og uppeldi eða umhverfi. Mismunur karla og kvenna hefúr farið minnkandi eftir því sem tíminn hefúr liðið og á síðustu áratugum hefur þessi munur enn minnkað. Ef til vill em athyglisverðustu ályktanir, sem draga má af rannsóknum fram til þessa, ekki þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.