Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 21

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 21
Karlar./konur: HINN MUNURINN 19 að óneitanlega er munur á körlum og konum heldur hversu lítill sá munur er þegar tekið er tillit til þess hverjir möguleikarnir eru. Mannleg hegðun sýnir sveigjanleika sem hefur gert körlum og konum fært að laga sig að menningarlegum og umhverflslegum öfgum. Þessi sveigjanleiki hefur gert þau fremri öðrum dýrategundum og það svo miklu munar. Maðurinn getur sungið þegar andinn innblæs honum en ekki þegar testosterone- hormónar segja honum að gera það. „Mannverur,” segir Roger Gorski hjá U.C.L.A., „hafa lært að grípa fram fyrir „hendurnar” á hormónunum — sem hefur í för með sér að hugsun- armunurinn gerir þá ólíkari dýrum en ekkilíkari.” ★ Við búlgörsku landamærin er áberandi skilti sem á stendur: „ÁRÍÐANDI: Að hrista höfuðið þýðir já. Að kinkakolli þýðir nei.” -NANA Þegar við fæðumst höfum við hnefana kreppta, tilbúna til að berjast og halda því sem við náum. En þegar við kveðjum lífið eru hendurnar opnar því það er ekkert á jörðinni sem við þurfum, ekkert sem sálin getur borið með sér. _ Fulton J. Sheen biskup Þótt manni verði á mistök er alltaf annað tækifæri. Enginn er mislukkaður þótt hann falli, aðeins sá sem ekki rís upp aftur. — Mary Pickford Alexander mikli kom að heimspekingnum Diogenesi þar sem hann var að grandskoða hrúgu af beinum og spurði hann að hverju hann væri að leita. Diogenes svaraði: „Því sem ég get ekki fundið — mismuninum á beinum föður þíns og þræla hans.” Þegar sonur okkar fór aftur í skólann eftir tveggja vikna fjarveru fór hann ekki með læknisvottorð eins og venja er til heldur mynd af sér með hlaupabólu eins og hún verður svæsnust. Hún var umsvifalaust tekin gild sem vottorð. — L. L. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.