Úrval - 01.01.1982, Page 24

Úrval - 01.01.1982, Page 24
22 ÚRVAL Furðulegar staðreyndir sanna að sannleikur er miklu ótrúlegri en skáldskapur. ÖTRÚLEGT EN SATT — David Louis — R ^ mj'jiWdii S ÚSÍNA sem látin er í ^ glas af fersku kampavíni hreyfíst stanslaust upp C og niður. — Harðsoðið '■'<-1 egg sem látið er snúast rís upp á endann; ósoðið eða linsoðið gerir það ekki. — Stálbolti hoppar hærra en sá sem gerður er úr gúmmíi. — Það smellur í svipunni af því endinn á svipuólinni hreyfíst hraðar en hljóðið. — Eldingum slær niður til jarðar hundrað sinnum á hverri sekúndu. Það eru 170.000.000.000.000. 000.000.000.000 möguleikar að minnsta kosti við að tefla hina tíu opnunarleiki skáklistarinnar. Ef lagðar eru saman sú hlið teningsins sem upp snýr og sú sem niður snýr verður talan alltaf sjö. Alkunnur spilafugl sextándu aldarinnar, sir Miles Partridge, spilaði eitt sinn teningaspil við Hinrik VIII upp á bjöllur Jesúskapellunnar í hinum gamla kirkjugarði heilags Páls, vann leikinn og tók bjöllurnar með sér. Googol er nafn tölunnar sem tekur með sér hundrað núll.— Múhameð er algengasta nafn i heimi. — Hnerri getur borist með 150 kílómetra hraða á klukkustund. — Mannsaugað er svo næmt að það getur greint þegar kveikt er á eldspýtu í 75 kílómetra fjarlægð, ef viðkomandi er staddur á fjallstindi í heiðslríru en tunglskins- lausu veðri. — Neglurnar á hendinni

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.