Úrval - 01.01.1982, Síða 25

Úrval - 01.01.1982, Síða 25
ÓTRÚLEGT EN SATT sem meira er notuð vaxa hraðar. — Það þarf 17 vöðva til að brosa en 43 til að gretta sig. Á 72 ára mannsævi slær hjartað meira en 3.000 milljón sinnum. Svarta ekkjukóngulóin étur maka sinn eftir mök við hann (hún getur étið eða rifíð í sundur 25 friðla á dag). — Maur getur lyft fimmtugfaldri þyngd sinni. — Termítadrottningin getur orðið fímmtíu ára gömul. — Kálormurinn hefur um 2000 vöðva. Moldvarpa getur grafíð 90 metra löng göng á einni nóttu. — Snákar hafa lyktarskynið í tungunni. — Hver skyldi vera hraðskreiðasti fískur sjávarins? Kannski segl- fískurinn; hann nær um 110 km hraða á klukkustund. — Broddgöltur hefur 36.000 brodda. — Leðurblakan er eina spendýrið sem getur flogið. — Hestur getur sofið standandi. — Kindur drekka aldrei úr rennandi vatni, samanber 23. Davíðssálm: Á grænum gmndum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Samkvæmt nýjustu kenningum um almennt afstæði er stysta leið milli tveggja punkta bogalína; samsíða línur mætast; og geimurinn er bæði takmarkaður og endalaus. — Ismoli sem bráðnar í glasi hækkar ekki inni- hald þess; rýmið sem hann tók í vatninu er ekki meira en vatns- innihald hans. Þótt einhver byrjaði að telja á meðalhraða við fæðingu og héldi því stanslaust áfram fram að sextíu og fimrn ára aldri myndi hann 23 ekki hafa komist upp í þúsund milljónir. Það þarf meiri orku til að tyggja selju heldur en fæst úr henni. Venjulegur maður innbyrðir að meðaltali um eitt tonn á ári af mat og drykk. Höfundur bókanna um Sherlock Holmes, Arthur Conan Doyle, var læknir. — I Ferðum Gullivers lýsti Jonathan Swift tveim tunglum Mars 150 árum áður en nokkurt tungl var uppgötvað þar. ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.