Úrval - 01.01.1982, Síða 26

Úrval - 01.01.1982, Síða 26
24 ÚRVAL Sundrað af innbyrðis deilum verður nú þetta land, sem á við ærinn vanda að etja, að horfast í augu við nýja ógn sem er útþenslustefna og slægð Sovétríkjanna. BLIKUR YFIR PAKISTAN — Anthony Paul — VI< /I\ ✓I\ /I\ * . » A STANDIÐ er óheilla- vænlegt á landamærum Afgarristan og Pakistan. Rúmlega milljón Afgana hefur þyrpst inn í flótta undan rússneska M/ V’/ \ T/ \'/ \T/ Pakistan á innrásarliðinu. Yfir norðvestur landa- mærunum eru MIG-21 könnun- arvélar á sveimi. Þessir óboðnu gestir fljúga inn yfír pakistanskt um- ráðasvæði, að öllum líkindum í þeim tilgangi að ljósmynda varnir landsins. Á sama svæði hafa þyrlur sovéska hersins flogið inrr að landamæraher- stöðvunum. Úr suðvestri berast fregnir af sovéskum erindrekum sem á virkan hátt hvetja hin róttæku samtök stúdenta í Balukistan. Sú hreyfing er málsvari „Balukistans hins meira”, sjálfstæðs ríkis undir verndarvæng Sovétríkjanna, en það er sá hluti Pakistan sem byggist af Balúk-þjóð- flokknum og nágrannaríkið íran. Sjaldan hefur jafnmikil hætta steðjað að Pakistan, jafnt innan frá sem utan, þau 33 ár sem landið hefur verið sjálfstætt. Pakistan er á eystri væng þess svæðis sem kallað hefur verið spennusvæðið en það er stór hluti Vestur-Asíu og Mið-Austur- landa sem ógnað er af sovéskri ævin- týramennsku. Þrátt fyrir þetta sigla olxuskip meðfram ströndum Balukistan með 76% japanskrar olíu og 36% þeirrar olíu sem flutt er til Bandaríkjanna. Vandamál Pakistan stafa í upphafi af legu landsins. Um það liggur eina greiðfæra landleiðin milli Evrópu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.