Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 28

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 28
26 ÚRVAL Indverski herinn kom Austur- Pakistan til hjálpar og gjörsigraði hinn tiltölulega litla her Vestur- Pakistan. Austur-Pakistan lýsti yflr sjálfstæði og kallaði landið Bangla- desh. Eftir þessa niðurlægingu lét pakistanski herinn af stjórn og óbreyttir borgarar tóku við völdum. Niðurbrotin þjóðin sótti nýjan styrk í pakistanska þjóðarflokkinn. Slagorð hans, Roti, Kapra, Makan! (matur, klæði, skjól), náði sterkum ítökum í hugum meirihlutans sem að mestu leyti voru jarðnæðislausir bændur, verkamenn og lágtekjufólk með innan við 900 ísl. kr. í árslaun. Mest áhrif hafði þó leiðtogi flokksins — fyrrverandi utanríkisráð- herra Ajúb Kahns, Súlfíkar Alí Búttó, einhver litríkasti stjórnmála- maður sem fram hefur komið í þessum hluta Asíu. Búttó, sem var sonur velmetins lögfræðings, tók við forsetaembætti í desember 1971. Eftir hálfan mánuð hafði hann þegar þjóðnýtt tíu stórfyrirtæki og fyrsta júní 1974 voru allir innlendir bankar og tryggingafélög, nokkur flutningafyrirtæki og 32 verksmiðjur í eigu ríkisins. Stefna hans í land- búnaðarmálum var sú að skipta stóru jarðeignunum niður í smærri einingar, minnka áhrif stórbændanna í stjórnmálum og gefa smá- bændunum eigin landsvæði eða hagstæða leigusamninga. Búttó samdi frið við Indverja og Bangladesh, fékk því framgengt að 93.000 stríðsfangar sneru aftur frá báðum þessum löndum og rak nærri 1.400 herforingja vegna getuleysis í starfi eða ábyrgðar á missi Bangladesh. Þessar breytingar vom afar vinsælar en sjálfur var hann gagnrýndur fyrir stjórnsemi sína. Fullkomin tryggð við Búttó var forsenda þess að hægt væri að fá stöðuhækkun eða starf hjá ríkis- fyrirtækjum. Ef hann mætti einhverri andstöðu var hann fljótur að hefna sín, svo sem þegar vopnaðir menn réðust á bifreið Ahmeds Rasa Kahns, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, í Lahore 1974. Kahn slapp ómeiddur en faðir hans, sem var með honum, týndi lífl. Fjöldskylda hins látna lýsti því opinberlega yflr að Búttó væri viðriðinn árásina en lögreglan afskrifaði málið eftir yflrborðskennda rannsókn. Þegar Búttó lýsti yfir kosningunum árið 1977 kvað hann „eflingu raun- hæfs varnarliðs” hafa verið eitt af stærstu afrekum ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherrann hafði skipað Múhammad Sla úl-Hak fyrmm hers- höfðingja yfirmann hersins þó að aðrir herforingjar hefðu lengri og merkari starfsferil að baki. Ástæðan fyrir þessari stöðuhækkun var tví- mælalaus tryggð hans við Búttó. Sía hafði stjórnað réttarhöldunum yflr þeim yfirmönnum hersins sem reynt höfðu samsæri gegn Búttó 1973. Raunar virðist sem herinn í heild hafi þó verið Búttó hliðhollur. En fyrirtækjum ríkisins var illa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.