Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 29

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 29
BLIKUR YFIR PAKISTAN 27 stjórnað og flóð og þurrkar höfðu gert að engu loforð ríkisstjórnarinnar um ,,mat, klæði og skjól”. Olíuútgjöld ríkisins höfðu aukist um meira en 600% á þremur árum. Verðbólgan var 25 % og jókst í sífellu. Þyngst á metunum varð þó sú yfir- lýsing múhameðstrúarmanna, sem mynduðu stjórnarandstöðu, að Búttó væri ekki heill í trú sinni. Mikil andstaða varð nú gegn stjórnvöldum og útlit var fyrir að Búttó mætti þakka fyrir ef hann næði veikum meirihluta. Ríkisstjórnin reyndi að bjarga sér með ákafri atkvæðasöfnun. Árangurinn varð geigvænlegur því að stjórnarandstaðan náði aðeins 36 sætum af 200 í kosningunum. Andstæðingar Búttós voru höggdofa og neituðu að taka við þeim þing- sætum sem þeir höfðu unnið. Múgurinn reif upp járnbrautarlínur, brenndi vöruvagna og grýtti jafnt lögreglu sem hermenn. í viðleitni sinni til að draga úr óánægju fjöldans lét Búttó semja ný lög, mjög í anda múhameðstrúar- manna, kom á bænahringingum, ásakaði CIA fyrir stuðning við andstöðumenn sína, fangelsaði og reyndi síðan að semja við félaga stjórnarandstöðuflokkanna. Allar þessar tilraunir mistókust. Þegar fundir með Búttó og andstæðingum hans höfðu allir runnið út í sandinn, og óeirðirnar héldu áfram, lét Sía setja Búttó í stofufangelsi. Engin náðun Búttó og fjórir liðsmenn hans voru síðan ákærðir fyrir morðið á föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.