Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 31

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 31
BLIKUR YFIR PAKISTAN 29 sem til greina koma — Kína og Bandaríkin. I augnablikinu virðist Kína aðeins auðugt að fólksfjölda. Og samskipti Pakistan og Banda- rxkjanna hafa ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Skiptar skoðanir Þessu hefur þó ekki alltaf verið þannig farið. Eftir að Pakistan hlaut sjálfstæði hefur landið lengst af verið fylgjandi Bandaríkjunum. En alltaf hefur komið upp ágreiningur milli Washington og Islamabad þegar Indland hefur borið á góma en þaðan hefur Pakistan sjaldnast átt von á neinu góðu. 1965 og aftur 1971 neituðu Banda- ríkin að styðja Pakistani er þeir áttu í stríði við Indverja og stöðvuðu Bandaríkjamenn vopnaflutning til beggja þessara landa þó að varnar- samningur væri á milli Pakistan og Washington. Þegar því var lýst yfir í Nýju Delhi árið 1974 að vísindamenn þar hefðu gert , ,friðsamlegar kjarn- orkutilraunir” minntust margir þess er Búttó hét því árið 1965 að ef Indverjar fengju kjarnorkuvopn skyldu Pakistanir næla í þau líka, ,,þó við verðum að lifa á grasi á meðan”. Washington var ekki um metnað Pakistana 1 kjarnorkumálum gefið og hætti aðstoð sinni við Pakistan á síðasta ári. Ríkisstjórnir Vesturlanda hafa nú rekið sig á að ótryggt ástand í Pakistan þjónar aðeins útþenslu- stefnu Sovétríkjanna. í júní í fyrra bauð Carter-stjórnin Pakistan frest á greiðslum landsins á skuldum þess í Bandaríkjunum. Tíu önnur vestræn ríki hafa farið að dæmi Bandaríkja- manna, þar á meðal Bretland. Margt annað þatf að gera en þeim sem vilja sjá Pakistan sem vel hervætt og hlut- laust landsvæði á milli sovéska hersins og Indlandshafs er þessi fyrsti vísir að hjálp kærkominn. ★ Robert Redford um skáldskap: ,,Ég gaf hugmyndafluginu lausan tauminn þegar ég var lítill og óx upp í heimi skáldskapar. Fjögur þýðingarmestu orðin sem ég þekki eru: ,,Það var einu sinni...” — R.D. í samkvæmi lenti ég við hlið konu sem var óaðfinnanlega klædd. Hún var meira að segja með fannhvíta hanska. Ég vissi vel að klæðnaður minn var hálfhandahófskenndur og er mér varð litið á eytt naglalakkið á höndum mínum yppti ég öxlum og sagði: ,,Hér vantar nú naglalakkseyði. ’ ’ ,,Þetta er allt í lagi,” svaraði hún hlýlega. ,,í gær var ég að búa til krækiberjasaft. Þess vegna er ég með hanskana.” —R. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.