Úrval - 01.01.1982, Síða 32

Úrval - 01.01.1982, Síða 32
30 ÚRVAL Sjaldan eÖa aldrei hefur jafnhart verið barist gegn kristinni trú í Sovétríkjunum og nú er gert en kristnir menn í landinu neita að gefast upp. KREML GEGN KIRKJUNNI — Joseph A. Harriss — ILLJÖNIR sjónvarpsá- gjörvöll * * >1' M horfenda um Sovétríkin fylgdust með játningunni. „Ég afneita öllu sem ég hef hingað til verið að gera,” las þrekvaxinn, skeggjaður presturinn upp úr hand- ritinu sem hann var með fyrir framan sig. ,,Ég geri mér ljóst að hin svo- kallaða barátta mín gegn guðleysi hefur verið barátta gegn Sovétstjórn- inni sjálfri.” Faðir Dimitrí Dúdkó hafði um lang- an tíma verið einn af forvígismönnum þeirra sem börðust fyrir guðstrú í Sovétríkjunum. Árið 1973 tók hann að standa fyrir samkomum á laugar- dagskvöldum með söfnuði sínum en hann tilheyrði grískkaþólsku kirkj- unni í Moskvu. Á þessum kvöld- vökum svaraði hann af hispursleysi spurningum safnaðarins um siðfræði og hlutverk kristinnar trúar í lífi manna nú á dögum. Mikill mann- fjöldi kom á þessar kvöldvökur, sér- staklega ungt fólk og menntamenn sem greinilega voru snortnir af hrein- skilnislegum árásum prestsins á guðleysið. ,,Það þarf ekki mikið til þess að vera guðleysingi,” sagði hann. ,,En það er hetjudáð að trúa á guð.” Vaxandi fylgi fólks við Dúdkó varð til þess að sovésk yflrvöld ákváðu að senda hann í nýja sókn fjarri Moskvu. Yfírvöldunum tókst þó ekki að þagga niður boðskap prestsins. Predikanir Dúdkós héldu áfram að berast til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.