Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 33

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 33
KREML GEGN KIRKJUNNI 31 Moskvu með samizdat, útgáfu neðan- jarðarhreyfingarinnar í Sovétríkjun- um. Þetta gat ekki haldið svona áfram lengi. Hópur KGB-manna birtist í miðri messu 13. janúar 1980 til þess að ná í prestinn. Mennirnir fóru með hann til Lefortóvó-fangelsisins í Moskvu þar sem yfirheyrslur hófust yflr honum. Þær náðu hámarki sex mánuðum síðar með yfírlýsingunni sem hann gaf um ævistarf sitt. Ýmsir viðstaddir héldu því fram að Dúdkó hefði verið undir áhrifúm lyfja. Mikilvæg skilaboð bárust svo frá honum til Vesturlanda nokkrum vikum síðar: ,,Það er ekki aðeins trúarleiðtogi ykkar sem KGB hefur sótt til sakar. Það er rússneska rétt- trúnaðarkirkjan sjálf — og í henni Kristur — sem hefur verið dreginn fyrir dóm.” Afturtil katakombanna Réttarhöld yfír kristninni hafa verið viðtekin venja í sögu Sovétríkj- anna. Þau hafa ævinlega verið haldin en af mismiklum krafti og hafa aldrei hætt alveg. Á árunum eftir 1930 lét Stalín loka flestum bænastöðum í landinu og fækkaði prestum til muna, annaðhvort með því að reka þá í útlegð, setja þá í fangelsi eða láta drepa þá. Níkíta Krústjoff lét enn herða ofsóknirnar gegn kristindómn- um og hrósaði sér af því að hægt yrði að sýna síðasta kristna manninn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.