Úrval - 01.01.1982, Page 39

Úrval - 01.01.1982, Page 39
37 * * * Fólk án hæfileika er ekki til. — Vladimír Kusmetsov Aldurinn ver þig ekki fyrir ástinni. En ástin, þó það virðist fjar- stæðukennt, ver þig fyrir aldrinum.’’ —Jeanne Moreau Börnunum finnst gaman að hlusta á hrollvekjur á kvöldin en fullorðna fólkið horfír á nýjustu fréttir í sjónvarpinu. ^ ' — D.L. Þú ert það sem þú ert þegar enginn horfír á þig. — Ann Landers. Hamingjan er sneið af lífí — með smjöri. — A1 Bernstein Klóraðu hundi og þú hefur fengið framtíðarstarf. — Franklin P. Jones Samúð — þú kvöl hjarta míns. —Jess Lair Það sem ég geri í dag er mikilvægt vegna þess að ég læt dag af lífí mínu í skiptum fyrir það. — Hugh Mulligan Trúin er fuglinn sem syngur löngu fyrir dögun. — Rabindranath Tagore Því færri sem þarfír okkar eru því meir líkjumst við guðunum. — Sókrates

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.