Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 43

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 43
VÖXTUR ÁSTARINNAR 41 byrjað á því að forma í setningar hugsanir sem koma til okkar beint og óbrenglaðar: ,,Ég er hreykinn afþér. Mér þykir vænt um að þú ert heima. Mér fínnst gott að við skulum vera saman.” Snerting er líka leið til að tjá ást. Klapp, atlot og annað sem gefur til kynna væntumþykju milli hjóna, foreldris og barns eða góðra vina eru sterkar sönnur ástar okkar. Það em margar leiðir til tjáskipta; mikil- vægast er að þekkja tilfinningar sínar og koma þeim til skila. Ef við van- rækjum það svíkjum við ástvini okkar um vitneskju ástarinnar og okkur sjálf um þá ánægju sem sú opinberun veldur. ÁST ER EKKI einföld athöfn. Hún er andrúmsloftið sem við lifúm í, lífs- löng vogun. I henni emm við alltaf að læra, uppgötva og þroskast. Það er ekki hægt að eyðileggja hana með einni yfírsjón eða vinna hana á andar- taki. Ást er andrúmsloft — andrúms- loft hjartans. ★ Margir fara í rúmið á kvöldin og velta fyrir sér tveim brennandi spurningum. Annar hópurinn spyr hvað verði um ódauðlega sál þeirra en hinn hvort bíllinn þeirra fari í gang næsta morgun. — L. P. Gary nokkur Kissel sneri aftur til vinnu sinnar hjá flugfélaginu Pacifíc Southwest Airlines eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð með ráðleggingar læknis síns í nesti. Þegar streita starfsins sótti að gekk Kissel fyrir einn yfirmanna sinna og sagði með rósemi: , .Læknirinn minn bannar mér að hlusta á gagnrýni. ’ ’ — N.M. Nokkrum vikum eftir heimsókn mína hjá gleraugnasérfræðingnum, sem tók að sér að útbúa ný gleraugu fyrir mig, fékk ég stórt umslag í póstinum. Innan í því var stór pappírsörk sem á stóð með fímm tommu háum stöfum: „GLERAUGUN ÞlN ERU TILBÚIN.” — P. H. Þegar ég var að passa börnin í næsta húsi rakst ég af tilviljun á minnislista húsmóðurinnar. Ég las hann annars hugar: þvo þvott, ryksuga, hringja í barnfóstruna og svo framvegis. Síðasta atriðið á list- anum var skrifað smærri stöfum en vel læsilegt: fela óstraujaða þvottinn. __D. L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.