Úrval - 01.01.1982, Síða 44

Úrval - 01.01.1982, Síða 44
42 ÚRVAL ^ÚT l\eimi lækjiavísiridanqa LÍKAMSKLUKKAN VEKUR ATHYGLI Nýleg rannsókn á 30 krabbameins- sjúklingum við University of Minne- sota leiddi í ljós að tvö öflug krabba- meinslyf hafa minni eitrunaráhrif ef þau eru tekin á ákveðnum tímum dagsins. Adriamycin gerir blóð- frumunum minnstan skaða ef það er tekið klukkan sex að morgni en cisplatin veldur minnstri ógleði ef það er tekið klukkan sex síðdegis. í dýrarannsóknum hefur einnig komið fram að hvort lyfíð um sig verkar best á þeirri stundu sem eitrunaráhrif þess eru minnst. William Hrushesky, læknir í Minnesota, segir að hér sé líkams- klukkan að verki — þær breytingar sem verða á mannslíkamanum jafn- reglulega á hverjum tuttugu og fjórum tímum eins og klukkan slær. Hér er um að ræða atriði svo sem líkamshita, fjölda blóðfruma og frumuskiptingu. Vísindamenn grunar að þar sem mörg krabba- meinslyf verka þannig að þau ráðast á frumuskiptinguna kunni lyfin að verka best þegar krabbameinsfrumur eru sem óðast að skipta sér en eðli- legar líkamsfrumur eru í hvíld. Hrushesky spáði því á fundi í Banda- ríska krabbameinsfélaginu nýlega að rannsóknir á líkamsklukkunni kynnu að leiða til aukins öryggis og árangurs í sambandi við alla lyfjagjöf, allt frá penslíni til getnaðarvarnarpillu. Úr Discover HENDURNAR SEGJA FYRIR UM SYKURSÝKI Á tímum sífellt flóknari lækninga- tækni hefur einföld greiningaraðferð skotið upp kollinum til að minna okkur á að læknislistin er ennþá list. Einfalt próf á ungum sjúklingum sem eru með stirða fingur getur auðveldað að segja fyrir um hverjir þeirra séu lík- legir til að verða fyrir augna- og nýrnaskemmdum — en það eru alvarlegustu fylgifiskar þessa sjúk- dóms. Læknar geta þá reynt að fyrir- byggja vandann með hæfilegri með- höndlun út frá því. í þessu prófi eru sjúklingarnir látnir leggja lófana saman eins og í bæn. Ef þeir geta ekki haldið fingrunum beinum og látið þá snertast að endilöngu er um að ræða þann stirðleika sem bendir á komandi hættu. Það var fyrir tilviljun að þetta upp- götvaðist. Það var fljótlega upp úr 1970 að Arlan L. Rosembloom við University of Florida College of Medicine gerði sér grein fyrir því að ungir sykursýkisjúklingar voru með þykkt, vaxkennt hörund á höndum og stirða fingur. Það kom honum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.