Úrval - 01.01.1982, Síða 51

Úrval - 01.01.1982, Síða 51
FEGR UNARAÐGERÐIR 49 áríðandi var hún skorin upp innan nokkurra vikna. Hann segir: „Nú er hún góður atvinnudansari. ’ ’ Ný viðhorf Þeir sem ekki hafa tíma til að bíða eftir meðferð NHS læknanna hafa snúið sér að einkastofum. Prófessor Calnan orðar það svo í tímaritinu World Medicine: „Áður fyrr voru fegrunaraðgerðir aðeins fyrir fáa en nú geta þeir mörgu sem trúa því að unglegt útlit og vel lagaður líkami séu eftirsóknarverðir eiginleikar einnig fengið hjálp. Fólk er farið að líta svo á að með nokkrum tilkostnaði sé jafnauðvelt að láta breyta útliti sínu eins og að fá sér lita- sjónvarp, bíl eða skipta um föt og það er eins virðingarvert að fá andlits- lyftingu eins og frystikistu. ’’ Andlitslyfting er venjulega gerð undir deyfíngu. Þegar búið er að raka burt dálítið af hári gerir skurð- læknirinn skurð sem hefst við gagn- augað og liggur niður á við meðfram hársverðinum niður að eyra. Þar heldur skurðurinn áfram en nú framan við eyrað, undir eyrna- snepilinn og upp á við og endar aftan á hálsinum. Húðinni er lyft frá andlitinu með því að skera í gegnum fítu og vefi sem halda húðinni annars ásínum stað. Þar sem andlitshúðin er nú laus getur læknirinn tosað hana varlega til og sléttað hana yfir kinnbeinin. Og smám saman hverfa hrukkur og ójöfnur. Þegar læknirinn er ánægður með nýju kjálkalínuna og kinnina, sem áður var slök, sker hann umfram- skinnið frá og saumar jaðrana saman. Svo er búið um skurðinn. Þessi lýsing gæti gefið þá hugmynd að fegrunarskurðlækning sé ekki meira mál en að fara til tannlæknis. ,,En það væri rangt að gefa þá hugmynd,” segir einn NHS félaganna. ,,Þegar skorið er í mannlegt hold er alltaf til staðar sýkingarhætta eða hætta á að gera meiðsli sem tekur langan tíma að græða.” Varnaðarorð Sumir fara villir vegar þegar þeir halda að fegrunaraðgerð leysi vanda þeirra. Nauðsyn ráðgjafar áður en ákveðið er hvort eigi að gera aðgerð eða ekki er undirstrikuð af lækni í félagsskap BAPS. Hann segir: Nýlega ræddi ég við sex manneskjur sem sóttu eftir aðgerð en það er venjulegur fjöldi á dag. Tveim sagði ég að aðgerð af þessu tagi væri ekki fyrir þær, öðmm tveim sagði ég að hugsa ráð sitt betur. ’ ’ Þó að aðgerð sé ráðlögð getur verið að hún uppfylli ekki þær vonir sem gerðar vom. ,,Vonbrigðaskrám”, ef það mætti orða það svo, er að mati prófessors Calnans þessi: 15% fyrir brjóstastækkun, 20% fyrir brjósta- minnkun, augnloka- og andlits- lyftingu og 30% fyrir nefbreytingu. Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því hvers vegna virðingarverðir skurðlæknar neita að gera aðgerðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.