Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 53

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 53
FEGR UNARAÐGERÐIR þeirra gera það — getur gerbreytt lífinu. Cilla Black lítur svo á að það sem gert var fyrir nefið á henni hafi verið vel þess virði. Hún segir: 51 „Starfið gekk miklu betur eftir en áður og sjálfstraust mitt óx gífurlega.” ★ Við vorum nýflutt til Norður-Kaliforníu og fjölskylduna langaði mikið til að prófa skíðaíþróttina. Við fórum vítt og breitt um til að bera saman verð og gæði. Dag nokkurn duttum við ofan á basar þar sem sex pörum af sklnandi skíðum var raðað upp hlið við hlið og á þeim stóð: „Búnaður til skíðaiðkana.” Kátína okkar rénaði þó nokkuð þegar við tókum eftir tveim hækjum sem á stóð: „Búnaður eftir skíðaiðkanir. ” __q L BLÖMVÖNDUR DROTTNINGARINNAR Árið 1939, þegar Georg konungur VI og Elísabet drottning ferðuð- ust um Kanada, voru blómvendirnir, sem þeim voru gefnir af íbúum í Toronto, sendir sjúklingum á sjúkrahúsum borgarinnar. Ég lá á St. Michaels sjúkrahúsinu, nýbúin að ala son, og ég fékk hvíta, litla rós úr einum vendinum. Kvöld nokkurt mörgum árum seinna safnaði ég saman afmælis- gjöfum sem ég ætlaði að færa þessum syni mínum og pantaði mér leigubíl því hann bjó í útjaðri bæjarins. Ökumaðurinn, ungur að árum, ók af stað á fleygiferð. „Geturðu ekki farið hægar?” spurði ég. „Ég er með afmælisgjafir handa syni mínum og sumar eru brothættar. ’ ’ „Ég á líka afmæli,” tautaði hann, „og enginn gefur mér afmælis- gjafír.” Ég komst að því að hann var einmana, niðurbrotinn og áhugalaus á lífinu. Hann var jafngamall syni mínum. „Fæddistu í Toronto?” spurði ég. ,Já, áSt. Michaels sjúkrahúsinu.” „Þá höfum við móðir þín verið þar á sama tíma,” sagði ég spennt. , ,Hún hefur þá sagt þér ...” , ,Hún dó þegar ég var smábarn. ’ ’ „Það var leitt. Hefðirðu gaman af að heyra hvernig fæðingar- dagurinn þinn var?” Þegar ég var komin að hvíta rósablómvendi drottningarinnar vorum við komin að heimili sonar míns. ökumaðurinn sneri sér að mér með framandi augnaráði og sagði: „Þannig stendur þá á þurrkuðu krónublöðunum inni í biblíunni hennar mömmu. Ég hef aldrei skilið það. ” — L. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.