Úrval - 01.01.1982, Side 54

Úrval - 01.01.1982, Side 54
52 ÚRVAL 1. Shirley Williams er fyrsti þingmaður nýstofnaðs flokks í Bretlandi. Hvað heitir flokkurinn? 2. Hvaða lönd liggja að Sri Lanka? 3. Hver er höfundur bókanna Sögur daganna og Merkisdagar á mannsævinni? 4. Hvað heitir málgagn kaþólsku kirkj unnar ? 5. Hvenær hefst útvarpið á morgnana? 6. Hver leikstýrði kvikmyndinni Útlaginn ? 7. Hver er höfundur bókarinnar 100 ár í Þjóðminjasafni? 8. Hvað heitir erfðaprinsinn í Noregi ? 9. Hvað heitir nýjasti og stærsti skemmtistaður landsins ? 10. Hvað er kalsedón ? Svör á bls. 95.

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.