Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 60

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 60
58 ÚRVAL af sér lífhimnubólgu í kviðarholinu. Don fékk síðar að vita að hann hefði lifað af það sem jafnaðist á við fimm sprungna botnlanga — og verið við dauðans dyr. A meðan Don var að jafna sig á sjúkrahúsinu eyddi kafarafyrirtæki tveimur vikum og þúsundum dollara í árangurslausar tilraunir til þess að fínna mennina tvo sem látið höfðu lífið í Jacob’s Well. Nær fjórum mánuðum síðar, 29. desember 1979, sneri Don Dibble aftur til hellisins í hópi nokkurra kafara. Þeir voru með fáeina poka af sementi og nokkrar járnstengur. Þeir komu fyrir varan- legum tálmunum við opið inn í fjórða hellinn. Þetta var ekki aðeins legsteinn yfir mennina tvo, sem þarna hvíldu, heldur tryggðu þessar aðgerðir að Don yrði aldrei aftur beðinn um að bjarga líkum manna úr djúpi hellisins. ★ Eiginmaður við konu sína sem er að máta minkapels: „Elskan mín, ég ætlaði ekki að þekkja þig. Þú lítur út fyrir að vera svo miklu feitari í þessum pelsi.” — K. V. Yfir 80 sólarorkusímar eru meðfram vegum í Jórdaníu ætlaðir til þess að ökumenn í vanda staddir geti gert viðvart. Ofan á hverjum „síma- staur” eru sólarsellur. Þær breyta sólarljósinu í rafmagn sem hleður rafhlöðu með 36 klukkustunda endingu. Síminn er í sambandi við sendi sem er nógu kraftmikill til að ná til næstu örbylgjustöðvar. Á hverjum síma eru allmargir takkar, hver um sig ætlaður fyrir sérstaka tegund neyðartilfellis og þjónustu tengda því. Þegar ýtt er á hnappana berast boð sem send eru áfram til miðstöðvar í einhverri af þrem aðalstöðvum. __Nature Hinn frægi „syngjandi sandur” á Slnaí, Globe eyðimörkinni í Mongólíu, Atacama eyðimörkinni í Chile og Empty Quarter (Auða fjórðungnum) í Saudi Arabíu heldur áfram að vera dularfullur. Þegar sandurinn verður fyrir truflun gefa sandöldurnar frá sér hljóð eins og strengjahljóðfæri, ymja eins og lágir orgelhljómar, klingja eins og bjöllur eða drynja líkt og trommur. Þó að hitastigið sé mismunandi og magn sands í öldunum hafi áhrif á sandtónlistina hafa vísinda- menn enn ekki getað leyst þessa gátu um syngjandi sandinn. — Grit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.