Úrval - 01.01.1982, Page 61

Úrval - 01.01.1982, Page 61
59 ^Úrvalsljód Stefán Jónsson rithöfundur frá Þorgautsstöðum í Hvítársíðu STUTT SAGA Það kætti mig að kynnast þér þú kát varst sjálf, og lang-helst mætti líkja þér við lítinn kálf, í fyrsta skipti, er sólskin sér. — Og saga er hálf. En æskublóð þitt braust og svall um brjóstið sitt, að elska var þess æðsta kall, en ólán hitt, að heldur gjarnt á hras og fall var hjarta þitt. Og til sín bauð það öllum inn í óskahöll, og gjafmilt var á gleðskap sinn við glaum og sköll, og seinast bauð það sorginni inn. — Og saga er öll.

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.