Úrval - 01.01.1982, Side 62

Úrval - 01.01.1982, Side 62
60 ÚRVAL HÆGFARA ÞRÖUN Með hlutleysi sjálfsþóttans horfð’ hún á allt — hennar hár var sem sólgullin bára. — En bros sitt lét engum hið fegursta falt frá fimmtán til tuttugu ára. Frá tuttugu og það upp í tuttugu og sex á tískunni hafði hún gætur, og brosmildi hennar og blíðlyndi vex, hún brosti til hans, er var sætur. Frá tuttugu og sex upp í þrjátíu og þrjú, það þýðir að æskunni lýkur, við brosmildi sína hún bætti því nú að brosa til hans, sem var ríkur. — En upp frá þeim tíma, ég hlerað það hef, þó að hafí þeir valbrá og skalla og blásnauðir séu með brennivínsnef, hún brosir framan í alla.

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.