Úrval - 01.01.1982, Page 62

Úrval - 01.01.1982, Page 62
60 ÚRVAL HÆGFARA ÞRÖUN Með hlutleysi sjálfsþóttans horfð’ hún á allt — hennar hár var sem sólgullin bára. — En bros sitt lét engum hið fegursta falt frá fimmtán til tuttugu ára. Frá tuttugu og það upp í tuttugu og sex á tískunni hafði hún gætur, og brosmildi hennar og blíðlyndi vex, hún brosti til hans, er var sætur. Frá tuttugu og sex upp í þrjátíu og þrjú, það þýðir að æskunni lýkur, við brosmildi sína hún bætti því nú að brosa til hans, sem var ríkur. — En upp frá þeim tíma, ég hlerað það hef, þó að hafí þeir valbrá og skalla og blásnauðir séu með brennivínsnef, hún brosir framan í alla.

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.