Úrval - 01.01.1982, Page 66

Úrval - 01.01.1982, Page 66
64 LJRVAL Vörumerkjasvindliö nemur tugum milljóna punda og nærallt frá breskum vélavarahlutum tilsvissneskra úra. VÖRUMERKJASVINDL — Jonathan Fenby — * * * * At3fSií>ií élvirkjar langferðabíla- fyrirtækisins Hants og Dorset stóðu ráðþrota. Við skoðun eins bílsins, með bremsu- V vK* >!? * * ***** sem var bilun, kom í ljós öllum að óvörum að loftbremsukerfið var í hættulegu standi. Stjórnendur íyrirtækisins höfðu samband við varahlutaseljendurna Clayton Dewandre í Lincoln. Þeir röktu slóð gölluðu bremsu- gúmmíanna til skipsfarms af endur- sendri, ,,ónotaðri” vöru frá flutningafyrirtæki í Hong Kong. Nánari rannsókn leiddi í ljós að þessi bremsugúmmí og 79 önnur með sendingunni voru upprunnin á Taiwan, eftirlíkingar úr ómerkilegu efni. Þetta er bara eitt dæmi um síaukið flóð af fölsuðum vörum sem streyma á markað vítt um veröldina. Fölsuðum eftirlxkingum af vörum með fölsuðum vörumerkjum er komið á markað sem ekta — og svindlið nemur tugum milljóna og nær frá dýrum lúxusvörum til hurðalæsinga og skordýraeiturs. Háteknískar vörur em þar ekki undanþegnar: árið 1976 fundust falsaðir transistorar meðal hluta sem átti að nota í bandaríska tilrauna- geimskutlu. Markaður fyrir falsaðar

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.