Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 68

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 68
66 ÚRVAL læsingum (breskt vörumerki) dreift árlega milli söluaðila. Sex milljónir amerískra rafhlaðna, framleiddra í Shanghai fyrir verslunarmenn í Hong Kong, voru seldar frá september 1979 til júní 1980 í Mið-Austurlöndum. í sumum hlutum Suður-Evrópu og Asíu er staða hljómplötuiðnaðarins svo slæm að sala á fölsuðum kassettum og hljómplötum fer Iangt fram úr því magni sem framleitt hefur verið á löglegan hátt. Mikil breidd Tækni svindlaranna nær yfír vítt svið. Verksmiðja á Taiwan, sem fram- leiðir vélavarahluti, veitir yfír 100 manns atvinnu og verksmiðja í Flórens framleiddi allt að 15.000 eintök af Cartier leðutvömm mánaðarlega áður en það var uppgötvað í júní 1980. Hins vegar em allmörg verk- stæði í pakistönsku borginni Sialkot, við indversku landamærin, sem framleiða falsaða handsaumaða Adidas fótbolta. Eftirlíkingar af ilmvötnum, svo sem Chanel, Patou og Nina Ricci, vom um skeið framleiddar í tveim þorpum sem em á indónesisku eyjunnijövu. Oft em þessar vömr stimplaðar fölskum vömmerkjum eftir að þær koma til ákvörðunarlandsins. Ef tollurinn rekst á vömrnar áður er ekki hægt að leggja löghald á þær. Önnur tegund af svindli er að bæta stöfum við vel þekkt vömmerki. Ómerkileg, fölsuð japönsk úr, með vörumerkinu Aseikon, halda því þar til þau koma til seljanda sem nemur burtu A og N og selur þau sem Seiko. Mestur hluti falsviðskiptanna er boðinn á lágu verði í óbrotnu umhverfi — í vömhúsum í hliðar- götum, markaðsbásum og hjá götu- sölum. En sumir falsarar ganga svo langt að stela nöfnum uppmnalegra framleiðenda vömnnar og setja í verslanir sínar þar sem þeir hafa fölsuðu vömna til sölu. Tvö frönsk fyrirtæki, Cartier og •Lacoste, sem framleiðir sportfatnað, horfðu hjálparvana á er röð glæsilegra búða í Mexíkó stal nöfnum þeirra. Þessi fyrirtæki höfðu einkarétt á nöfnum sínum í Mexíkó og fjöldinn allur af dómum um þetta mál var þeim í vil en það virtist engin áhrif hafa á ráðandi aðila þar um slóðir. Til að gefast ekki alveg upp opnaði Cartier fyrirtækið í nóvember 1980 sína eigin verslun í Mexico City, nokkrar dyrabreiddir frá einum falsaranna, og hóf þar með slaginn um viðskiptavinina. Oft eiga meira að segja hinir réttu eigendur vömmerkjanna erfitt með að skera úr um hvort er hvað: Talsmenn Raleigh, sem framleitt hefur hin eftirsóttu Chopper reiðhjól, segja að að því undanskildu að annað p-ið vantar í nafnið sé það einung- is á færi sérfræðings að segja til um af útlitinu einu hvort um ekta hlut er að ræða: en innri gæði fölsuðu hjólanna leiði fljótt til vandræða. Bílluktaframleiðandinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.