Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 77

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 77
AF SJÓNARHÓLIÁTTRÆÐS Það er alltaf ákveðið skipulag með í taflinu þó að við komum ekki alltaf auga á það í skranhrúgu áranna. Getum við vinsað draslið frá og fylgt söguþræðinum eftir, köflum og hléum? Getum við verið aðalleikarar, hver í sínu verkinu? Er það vegna þess að sum hafa það sem önnur skortir að við erum svo ólíkir leikarar? Kannski verður ekki hægt að fá svat við þessum spurningum en nokkur einföld atriði gera leitina að svarinu auðveldari, svo sem að lesa gömul bréf, skeyta minningarnar saman, teikna myndir og rifja upp lagstúfa. 75 Þetta getur orðið bók með mjög hreinskilnum og einlægum minning- um; gamalt fólk hefúr engu að tapa með því að segja sannleikann. Fyrir aðra eru það bara þankabrot og ráð til þeirra yngri sem annaðhvort verða munuð eða gleymast. Það skiptir ekki máli: erfiði okkar hefur ekki verið til einskis ef það hefur orðið til að stað- festa gildi okkar. Að lokum getum við sagt við heiminn, eða sjálf okkur ef enginn vill hlusta: ,,Ég var" — eða kannski með enn meira sjálfsöryggi: , ,Ég var þetta. ' ’ ★ íööflöisA Fyrirtæki í Japan er að setja á markað skoskt viskí í duftformi sem sagt er hafa bragð og eiginleika þess sem rennur. Sölustjórinn, Toshio Nishiuchi, segir að duftdrykkir ættu að falla þeim vel sem finnst óþægilegt að kaupa og bera vín í fljótandi formi. En Jeffrey Wormstone, málsvari sambands viskíframleiðenda í London, segir að framleiðendur hins hefðbundna viskís séu ekki smeykir. „Við höfum góða aðferð við að flytja viskí. Við notum til þess flöskur.” — Globe Réttur í Vestur-Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að til- tektardagur fyrir einhleypar starfandi konur — sem er í lögum fímm ríkja — eigi einnig að ná til einhleypra karlmanna. Árið 1977 fór Ferdinand Muck, starfsmaður sjúkrahúss, fram á að fá tiltektardag en fékk synjun. Hann fór í mál. Nú fær Muck eins dags frí á fullum launum mánaðarlega tii að taka til heima hjá sér. — UPI I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.